Morgunblaðið - 15.12.2021, Side 6

Morgunblaðið - 15.12.2021, Side 6
ÁRA AFMÆLI stjórnmálasambands á milli Kína og Íslands Í tilefni af 50 ára afmælis stjórnmálasambands milli Kína og Ísland, býður kínverska sendiráðið á Íslandi til fagnaðar og ljósmyndasýningar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Föstudaginn 17. desember næstkomandi frá klukkan 14:00-18:00. Móttaka sendiráðs Íslands í Kína í tilefni af 50 ára afmæli diplómatískra samskipta milli Kína og Íslands. Hér má sjá svæðið þar sem móttakan var haldin í sendiráðinu. H.E. Thorir Ibsen, sendiherra Íslands í Kína fer með ræðu. H.E. Thorir Ibsen ásamt síðustu fjórum sendiherrum Kína á Íslandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.