Morgunblaðið - 15.12.2021, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.12.2021, Blaðsíða 6
ÁRA AFMÆLI stjórnmálasambands á milli Kína og Íslands Í tilefni af 50 ára afmælis stjórnmálasambands milli Kína og Ísland, býður kínverska sendiráðið á Íslandi til fagnaðar og ljósmyndasýningar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Föstudaginn 17. desember næstkomandi frá klukkan 14:00-18:00. Móttaka sendiráðs Íslands í Kína í tilefni af 50 ára afmæli diplómatískra samskipta milli Kína og Íslands. Hér má sjá svæðið þar sem móttakan var haldin í sendiráðinu. H.E. Thorir Ibsen, sendiherra Íslands í Kína fer með ræðu. H.E. Thorir Ibsen ásamt síðustu fjórum sendiherrum Kína á Íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.