Morgunblaðið - 18.12.2021, Page 1

Morgunblaðið - 18.12.2021, Page 1
Listin speglar lífið Eldaði ímánuð Leikkonan Aldís Amah Hamilton endaði fyrir tilviljun í leiklist. Hún leikur nú aðalhlutverkið í Svörtu söndum sem frumsýnt verður um jólin. Persóna hennar, lögreglukonan Aníta, hefur ekki hitt móður sína í fimmtán ár en skáldskapur speglar gjarnan lífið. Aldís hefur aldrei hitt bandarískan blóðföður sinn en hefur nú keypt sér flugmiða. 14 19. DESEMBER 2021SUNNUDAGUR Bjargar geimurinnmannkyninu? jolamjolk.is Bjúgnakrækirkemur í kvöld dagar til jóla 5 Viðburðarík ævi Vísindamaðurinn Mich-iu Kaku veltir vöngumyfir framtíðinni. 12 Ragnar FreyrIngvarsson tóksér frí í mars ogkokkaði eins ogóður maðurfyrir nýju bóksína, Heimahjá lækninumí eldhúsinu. 18 Guðrún Högnadóttir fluttist ung að árum til Belgíu þar sem hún hefur átt viðburðaríka ævi. Mörgum Íslendingum hefur hún reynst vel. 8L A U G A R D A G U R 1 8. D E S E M B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 297. tölublað . 109. árgangur . HEKLA · Sími 590 5000 · Laugavegur 170 · hekla.is/mitsubishisalur Fullnýttu þér niðurfellingu virðisaukaskatts áður en ívilnanir tengiltvinnbíla verða lagðar af og sparaðu 960.000 krónur. Eclipse Cross PHEV frá aðeins 5.490.000 kr. og jólapakki fylgir! Mitsubishi Eclipse Cross PHEV fyrir áramót! *Um áramót falla niður ívilnanir stjórnvalda og þar með niðurfellingar á virðisaukaskatti sem eru um 960.000 kr. Opið í dag milli 12 og 16 Tryggðu þér 4x4 tengiltvinnbíl Sparaðu 960.000 kr.* jolamjolk.is Skyrgámur kemur í kvöld dagar til jóla 6 STOPPA EKKI ENDILEGA Í EINU FORMI DRAUGARNIR BRUGGA SAMAN NÝR ÁFENGISLAUS BJÓR 16GYÐA VALTÝSDÓTTIR 52 Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í byrjun næsta árs mun útlit flugvélaflota Ice- landair taka að breytast mjög frá því sem fólk á nú að venjast. Þetta staðfestir Gísli S. Brynjólfsson, forstöðumaður markaðsmála hjá fyrirtækinu. Hann hefur frá árinu 2019 leitt vinnu sem miðað hefur að því að endurskoða og bæta vörumerki Icelandair sem án nokkurs vafa er í hópi hinna allra þekktustu meðal íslenskra fyrirtækja. Gyllti liturinn sem verið hefur ráðandi í öllu markaðsefni fyrirtækisins, ásamt bláum og hvít- um frá árinu 2006, mun nú hverfa á braut og þess í stað verður meiri áhersla lögð á nokkuð fjöl- breytta litaflóru sem Gísli segir að sé sótt í ís- „Við stefnum á að nota um það bil sex liti á vél- unum og þetta verður skemmtilegt, ekki síst þar sem margar vélar koma saman. Einnig sjáum við fyrir okkur að tengifarþegar veiti því athygli þeg- ar þeir skipta úr til dæmis bleikri vél í græna.“ Það eru ekki aðeins vélarnar sem skipta um búning. Markaðsefnið gerir það í meginat- riðum. Ekki síst til að mæta breyttri miðl- un síðustu ára. Icelandair skiptir um ham - Miklar breytingar á ytri ásýnd Icelandair í farvatninu á nýja árinu - Gyllti litur- inn hverfur á braut - Leituðu álits 16.000 viðskiptavina vítt og breitt um heiminn lenska náttúru, ekki síst fjölskrúðug norðurljósin. „Við teljum að sú nálgun undirstriki þann fjöl- breytileika sem Ísland og íslenskt samfélag stend- ur fyrir. Við unnum einnig greiningu á því hvar flugfélög staðsetja sig á litakortinu og flest eru annaðhvort rauð eða blá. Algengara er að lág- gjaldafélögin séu í rauðu en hin í bláu. Með því að nýta fleiri liti gerum við okkur kleift að draga okk- ur út úr hópnum og vekja verðskuldaða athygli.“ Bendir Gísli á að það verði ekki síst gert í stél- málningu vélanna. Stélin verði öll prýdd hinu ein- faldaða nýja merki sem sé hvítt á bláum grunni en að aftan við merkið komi svo litarönd sem verði mismunandi eftir vél- um. MFélagið mætir breyttum tíma »24 Met var slegið í gær þegar um 7.500 hraðpróf voru tekin á sýnatökustöð heilsugæslunnar á Suðurlandsbraut, að sögn Mörtu Maríu Arnarsdóttur, verkefnastjóra hjá Heilsu- gæslu höfuðborgarsvæðisins. Aðsókn í hraðpróf hefur aukist gríðarlega í aðdraganda jólanna en langar raðir mynd- uðust fyrir utan sýnatökustaðinn á Suður- landsbraut í gær og hefur fólk lýst miklu öng- þveiti á bílastæðinu þar sem fá laus pláss voru eftir. Aðspurð kveðst Marta María ekki vita til þess að nein óhöpp hafi orðið hjá fólki í öllu kraðakinu. Þykir starfsmönnum heilsu- gæslunnar nú líklegt að aðsóknin hafi náð há- marki sínu í jólaörtröðinni. Er því ekki talin þörf á að breyta núverandi fyrirkomulagi eða skipta um staðsetningu. Ljóst er að vegna fyrirhugaðra fram- kvæmda í Laugardalshöll munu bólusetn- ingar þurfa að fara fram annars staðar eftir áramót. Þá er óvíst hvar bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára munu fara fram. Til skoðunar er að þær verði gerðar í grunn- skólum, en við það eru ekki allir sáttir. »2 Morgunblaðið/Árni Sæberg Mannmergð við Suðurlandsbraut í gær og nýtt met slegið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.