Morgunblaðið - 18.12.2021, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.12.2021, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2021 43 Vélstjóri – Starfsfólk í framleiðslu Bewi Iceland óskar eftir að ráða til sín starfsfólk í nýja og glæsilega umbúðaverksmiðju sem er að rísa við Gleðivík á Djúpavogi. Stefnt er á að hefja framleiðslu í mars á næsta ári. Vélstjóri/Tæknistjóri Hefur m.a. umsjón með vélbúnaði, viðhaldi, viðgerðum, mótaskiptum o.fl. Helstu hæfniskröfur: • Vélstjórnar- eða tæknimenntun. • Reynsla af umsjón og rekstri raf- og vélbúnaðar. • Þekking á iðnstýringum er kostur. • Reynsla í málmsmíði er kostur. • Almenn tölvukunnátta og reynsla af viðhaldsforritum er kostur. • Enskukunnátta. • Stundvísi, samviskusemi og áreiðanleiki. • Lyftararéttindi er kostur. Starfsfólk í framleiðslu Sér meðal annars um daglega framleiðslu, stjórnun véla, afgreiðslu o.fl. Helstu hæfniskröfur: • Stundvísi, samviskusemi og áreiðanleiki. • Reynsla af störfum við vélbúnað er kostur. • Áhugi á vélbúnaði og sjálfvirkni er kostur. • Almenn tölvukunnátta. • Enskukunnátta. • Lyftararéttindi er kostur. Bewi Iceland er nýtt fyrirtæki á Djúpavogi sem er að reisa 2800 m2 kassaverksmiðju. Á Djúpavogi er mikill uppgangur í kjölfar uppbyggingar laxeldis á Austfjörðum. Djúpivogur er fjölskylduvænt samfélag með alla helstu þjónustu s.s. leikskóla, grunnskóla, verslanir og veitingastaði og þar sem auðvelt er að njóta náttúru og menningar Bent er á að þetta er reyklaus vinnustaður, þ.e. verksmiðjan sjálf og umráðasvæði hennar. Umsækjendum er bent á að senda inn umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið jon@bewi.is fyrir 31.12.2021. Nánari upplýsingar veitir Jón Þór Jónsson verksmiðjustjóri, jon@bewi.is. Verkefnastjóri á framkvæmdasviði Nýr Landspítali ohf. óskar eftir að ráða reynslumikinn einstakling til að sinna verkefnastjórnun á sviði verklegra framkvæmda, eftirlits og hönnunar. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 11. janúar 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Allar umsóknir eru trúnaðarmál og verða nöfn umsækjenda ekki birt opinberlega. • Verkefnastjórnun framkvæmdasamninga • Áætlunar- og kostnaðareftirlit framkvæmdaverka • Áhættugreiningu og áhættuvöktun framkvæmdaverka • Hönnunarrýni verklýsinga og teikninga • Verkeftirlit og úttektir einstakra verka Við leitum að starfsmanni til að annast m.a: Nýr Landspítali ohf. (NLSH) tekur m.a. þátt í verkefnastjórn á þróunar-, hönnunar- og framkvæmdaverkefnum vegna húsnæðis Landspítala Háskólasjúkrahúss sem og uppbyggingu nýbygginga, gatnagerðar og lóðar við nýjan Landspítala við Hringbraut. Félagið, sem er að fullu í eigu ríkisins, er í samstarfi við fjölmarga hagsmunaaðila m.a. stjórnvöld, Landspítalann, Framkvæmdasýsluna-Ríkiseignir, Háskóla Íslands, sjúklingasamtök, Reykjavíkurborg og Ríkiskaup. Fjöldi ráðgjafa starfar fyrir og með NLSH. Nánari upplýsingar um NLSH má finna á www.nlsh.is • Menntun í verk- eða tæknifræði eða sambærilegri menntun • Minnst 10 ára reynslu á sviði verkefnastjórnunar verklegra framkvæmda, eftirlits, hönnunar eða sambærilegra verkefna sem NLSH vinnur að • Reynslu af þátttöku í stærri framkvæmdaverkefnum s.s. opinberum framkvæmdum ríkis- eða sveitarfélaga • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvæðu viðmóti Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.