Morgunblaðið - 18.12.2021, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 18.12.2021, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2021 Tengir þú við stafrænan rekstur? Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar. Sótt er um starfið á landsnet.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Valka Jónsdóttir á mannaudur@landsnet.is. Starfið felst í viðhaldi stafrænna tengivirkja. Það snýst um að stuðla að hagkvæmum og skilvirkum rekstri stafræns búnaðar í flutningskerfinu með markvissu eftirliti, viðhaldi og endurnýjun. Stærstu verkefnin snúa að stjórn- og varnarbúnaði flutningskerfisins. Þetta er nýtt starf í frábæru netþjónustuteymi okkar þar sem áhersla er lögð á persónuöryggi á öllum sviðum og örugga afhendingu raforku í flutningskerfinu. Við leitum að kraftmikilli manneskju sem tekur breytingum fagnandi, býr yfir sköpunargleði og vilja til að móta og þróa starfið með okkur og leggja þannig grunninn að rafmagnaðri framtíð. Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að miðla orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar. Við leggjum áherslu á virðingu, samvinnu og ábyrgð. Við erum framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi. Helstu verkefni/verkþættir • Eftirlit, viðhald og endurnýjun á stafrænum búnaði • Verkstýring stafrænna verkefna • Virk þátttaka í verkefnum þvert á svið • Þátttaka í viðbragðsáætlunum og æfingum Hæfniskröfur • Menntun á sviði tækni-, verk- eða tölvunarfræði • Góð samskiptahæfni, sköpunargleði og frumkvæði • Lausnamiðuð og gagnrýnin hugsun • Góð skipulags- og greiningarhæfni Við leitum að liðsfélaga til að skapa með okkur spennandi framtíð 2-'7#% /@78-= -# (<6;6' $; =@&%"6' /@7#8$;- 87/ -# :7%%- :8-=? >=-'139'"-:84)=-+ .' @= -# =9#- >4(/,=@&88 $; 1=@>4-%"7 :8-=> :@' =@&%7= * :-':17!8->9=%7 $; >=6'139#7+ Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn Samiðnar og starfar náið með formanni. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á að starfsemi og rekstri sambandsins í samræmi við lög þess. >?( 8)J-3%L-;J('4$)J IK<J G6&7J%9)< +7 #7)J,;5 %9)398,5 %5< J< 9DJ ('J)8 /J-5<,J)E ('&<2J að innleiðingu ákvæða nýrra kjarasamninga auk annarra verkefna. Umsóknarfrestur er til og með 7. janúar nk. 5=-'139'"-:84)=7 28-=>::37# → Ber ábyrgð á rekstri og starfsemi sambandsins gagnvart stjórn. → Fylgir eftir ákvörðunum stjórnar. → /5,,5) (J-(35*'&- +7 (J-('J)F %5< J<52;J)8:2#7 +7 (J-('J)8(J<52J 5,,J, 2J,;( (9- &'J,B → Situr í ýmsum nefndum og ráðum fyrir hönd Samiðnar. → Samskipti við aðra aðila vinnumarkaðarins. 09>%7:1=(>6= → @G(3$2J-9,,'&,E 5<,-9,,'&, 9<J (J-IL)5297 -9,,'&, (9- ,?'5(' K ('J)FB → Þekking á eða reynsla af vinnumarkaðsmálum. → =9335,7 G ('J)8(9-5 8:2J7J(J-'J3J 9) 3+('&)B → Lipurð og afburðahæfni í mannlegum samskiptum. → Leiðtogahæfni og geta til að vinna í hópi. → Frumkvæði og metnaður. → Góð tölvukunnátta og hæfni í Excel. → Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti nauðsynleg. → Góð enskukunnátta og þekking á einu Norðurlandamáli er kostur. .-($3, (3J2 (9,;J G ('J)8"(J-5;,B5( +7 8H274J 0J)8 K'J)297 ('J)8(89)52((3)G +7 3H,,5,7J)I):8 0J) (9- 79)< 9) 7)95, 8H)5) G('L<& &-($3,J) +7 )#3('&<,5,7&) 8H)5) 6L8,5 %5<3+-J,;5 K ('J)F<B Nánari upplýsingar veita Hilmar Harðarson (hilmar@samidn.is) og Ólafur Magnússon (olafur@samidn.is) /J-5<, C (J-IJ,; 5<,8:2J7JE 9) 2J,;((J-IJ,; (':''J)8:2J7J K 5<,7)95,&-B !<52;J)8:2#7 /J-5<,J) eru 12 talsins vítt og breytt um 2J,;5< -9< &- 1AAA 8:2J7(-9,,B Aðild að sambandinu eiga ('J)8(8$23 K IK27)95,&-E 6G)(,H)'5- 7)95,&-E -G2-'L3,57)95,&-E IH775,7J7)95,&-E (,H)'58)L<5E 'L3,5'953,&,E 7J)<H)34& +7 skipasmíðum. Hlutverk Samiðnar 9) -BJB J< 04$,&('J J<52;J)8:2#7 innan sambandsins og gæta hags- -&,J 095))J +7 8:2J7(-J,,JB

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.