Morgunblaðið - 18.12.2021, Blaðsíða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2021
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Viðar Ingi Pétursson
Sími: 569 1109 vip@mbl.is
Heilsa
&útivist
–– Meira fyrir lesendur
Nú er tíminn til að
huga að betri heilsu
og bættum lífstíl.
Í blaðinu verður kynnt fullt af þeim
möguleikum sem í boði eru fyrir þá sem
stefna á heilsuátak og bættan lífsstíl.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Fyrir fimmtudaginn 23. desember.
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 4. janúar
SÉRBLAÐ
Á sunnudag: Suðlæg átt, 5-10 og
lítilsháttar væta með köflum, en
þurrt N-lands. Hiti 1 til 7 stig, mild-
ast S-til.
Á mánudag: Fremur hæg breytileg
átt og víða þurrt. Hiti 0 til 5 stig, en sums staðar vægt frost inn til landsins.
RÚV
08.21 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
08.32 Hið mikla Bé
08.54 Kata og Mummi
09.05 Lautarferð með köku
09.11 Týndu jólin
09.21 Stundin okkar
09.50 Úti í umferðinni
09.55 Jóladagatalið: Saga
Selmu
10.10 Jóladagatalið: Saga
Selmu
10.55 Jóladagatalið: Jólasótt
11.25 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna
11.30 Hvað getum við gert?
11.40 Kappsmál
12.45 Jólalög Vikunnar með
Gísla Marteini
13.45 Jólin hjá Claus Dalby
13.55 Jólasöngvar Lucy Wors-
ley
14.50 Kiljan
15.40 Heimilistónajól
16.10 Endurfundir í náttúrunni
16.55 Kósýheit í Hveradölum
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Saga
Selmu
18.14 Jóladagatalið: Jólasótt
18.41 Jólamolar KrakkaRÚV
18.45 Landakort
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Hraðfréttajól
20.20 All I Want for Christmas
22.00 Endeavour
23.30 LBJ
Sjónvarp Símans
10.00 Össi – ísl. tal
11.30 Svampur Sveinsson: Á
þurru landi – Ísl. tal
13.00 The Good Place
13.20 Speechless
13.45 Single Parents
14.30 Aston Villa – Burnley
BEINT
17.00 Fjársjóðsflakkarar
17.10 Fjársjóðsflakkarar
17.25 Tilraunir með Vísinda
Villa
17.30 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
17.35 Paddington ísl. tal
19.05 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
19.10 American Housewife
19.40 mixed-ish
20.10 Undir fossins djúpa nið
21.00 Four Christmases
22.30 Tropic Thunder
00.15 Danny Collins
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.45 Jólasveinarnir
08.55 Monsurnar
09.05 Ella Bella Bingó
09.15 Leikfélag Esóps
09.25 Tappi mús
09.30 Latibær
09.40 Víkingurinn Viggó
09.55 Angelo ræður
10.00 Mia og ég
10.25 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
10.45 Denver síðasta risaeðl-
an
11.00 Angry Birds Stella
11.05 Hunter Street
11.30 Friends
11.55 Bold and the Beautiful
13.45 Jóladagatal Árna í
Árdal
13.55 Friends
14.15 First Dates
15.05 Blindur jólabakstur
15.40 Curb Your Enthusiasm
16.20 Víkingar: Fullkominn
endir
16.55 Steinda Con: Heimsins
furðulegustu hátíðir
17.30 Steinda Con: Heimsins
furðulegustu hátíðir
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Elf
20.35 Love Actually
22.45 Die Hard 2: Die Harder
00.45 Friends
20.00 Kvennaklefinn (e)
20.30 Sir Arnar Gauti (e)
21.00 Kaupmaðurinn á horn-
inu (e)
21.30 Bíóbærinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.00 Að austan (e)
20.30 Bókaþjóðin – 2021
Þáttur 2
21.00 Föstudagsþátturinn (e)
22.00 Hymnodía – Heim-
ildamynd
23.00 Að vestan – Vesturland
Þ. 4
23.30 Kvöldkaffi (e)
24.00 Að norðan (e)
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Í leit að betra lífi.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Matarsófíur.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.25 Kynstrin öll.
14.05 „Þjáningin ól mig upp“.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Söngvar blárrar jóla-
sveiflu.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.55 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan í jólaskapi.
23.00 Vikulokin.
18. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:20 15:30
ÍSAFJÖRÐUR 12:07 14:53
SIGLUFJÖRÐUR 11:52 14:34
DJÚPIVOGUR 10:59 14:50
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt og lítilsháttar væta, en yfirleitt þurrt á N- og A-
landi eftir hádegi. Heldur svalara.
Fjölmiðlanefnd
reyndi nýverið að
kortleggja í hversu
miklum mæli al-
menningur verður
fyrir barðinu á
falsfréttum og
röngum upplýs-
ingum í aðdrag-
anda alþingiskosn-
inganna í
september og var Maskínu falið að framkvæma
könnun. Á grundvelli niðurstaðna könnunarinnar
var síðan unnin skýrsla sem birt var á dögunum.
Alls sögðust 11% sjá falsfréttir oft á dag en 53,4%
aldrei.
Niðurstöðurnar eru forvitnilegar fyrir margar
sakir, en aðallega vegna þess að þær virðast benda
til þess að þessi nálgun fjölmiðlanefndar sé algjör-
lega gagnslaus. Til að mynda er einkennilegt að
draga ályktanir um útbreiðslu falsfrétta á grund-
velli lýsingar svarenda á eigin upplifun. Ýjar nefnd-
in að þessu sjálf og segir í skýrslu sinni að þátttak-
endur kunni að hafa haft „ólíkan skilning“ á því
hvað felst í falsfréttum eða röngum upplýsingum.
Í könnuninni var spurt um dæmi um rangar upp-
lýsingar eða falsfréttir og hafa þau verið birt í heild
sinni. Þegar svörin við þeirri spurningu eru skoðuð
bera þau mörg með sér að gríðarlegur fjöldi svar-
enda hafi til að mynda flokkað tjáningu stjórnmála-
skoðana sem þeir eru ósammála sem falsfréttir.
Einnig staðreyndir sem einfaldlega henta ekki
heimsmynd svarenda. Könnunin gefur því veikan
grundvöll til að álykta nokkuð um útbreiðslu þess
sem skoða átti.
Líklega sýna niðurstöðurnar ekki annað en
gagnsemi hefðbundinna fjölmiðla.
Ljósvakinn Gunnlaugur Snær Ólafsson
Könnun um miðla
veitti enga innsýn
Slagur Sumir sjá ekki mun á
pólitískum staðhæfingum og
falsfréttum.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Býflugur sýndu ótrúlega aðlög-
unarhæfni í eldgosinu á eyjunni La
Palma á Kanaríeyjum þegar þær
lifðu af eiturgufur, gríðarlegan hita
og mikið öskufall.
Eins og flestir vita byrjaði að
gjósa 19. september á fyrrnefndri
eyju sem er hluti af Kanaríeyja-
klasanum.
Á La Palma er mikil býflugna-
rækt og ráku býflugnabændur upp
stór augu þegar þeir ákváðu að
vitja býflugnanna sinna fimmtíu
dögum eftir að eldgosið byrjaði í
eldfjallinu Cumbre Viej og fundu
þá fimm býflugnabú undir öskunni
með sprelllifandi býflugum.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Býflugur lifðu af eld-
gosið á Kanaríeyjum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 súld Lúxemborg 5 léttskýjað Algarve 15 skýjað
Stykkishólmur 5 alskýjað Brussel 7 þoka Madríd 11 heiðskírt
Akureyri 6 alskýjað Dublin 7 skýjað Barcelona 11 léttskýjað
Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 7 alskýjað Mallorca 13 skýjað
Keflavíkurflugv. 5 rigning London 8 alskýjað Róm 12 heiðskírt
Nuuk -6 léttskýjað París 8 léttskýjað Aþena 9 léttskýjað
Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 8 skýjað Winnipeg -13 snjókoma
Ósló 0 léttskýjað Hamborg 7 súld Montreal 5 alskýjað
Kaupmannahöfn 4 skýjað Berlín 5 skýjað New York 14 heiðskírt
Stokkhólmur 1 heiðskírt Vín 5 skýjað Chicago 0 léttskýjað
Helsinki 0 skýjað Moskva 0 alskýjað Orlando 25 léttskýjað
DYk
U
John McClane, rannsóknarlögreglumaðurinn frá New York, glímir enn við hryðju-
verkamenn og nú er vettvangurinn stór alþjóðaflugvöllur í Washington.
Stöð 2 kl. 22.45 Die Harder 2: Die Harder