Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.12.2021, Page 1
Listin
speglar
lífið
Eldaði í
mánuð
Leikkonan Aldís Amah Hamilton
endaði fyrir tilviljun í leiklist. Hún
leikur nú aðalhlutverkið í Svörtu
söndum sem frumsýnt verður um
jólin. Persóna hennar, lögreglukonan
Aníta, hefur ekki hitt móður sína í
fimmtán ár en skáldskapur speglar
gjarnan lífið. Aldís hefur aldrei hitt
bandarískan blóðföður sinn en
hefur nú keypt sér flugmiða. 14
19. DESEMBER 2021
SUNNUDAGUR
Bjargar
geimurinn
mannkyninu?
lyfjaver.is
Suðurlandsbraut 22* Samkvæmt könnun Verðlagseftirlits ASÍ á lausasölulyfjum og öðrum vörum þriðjudaginn 2. nóvember.
Samkvæmt nýlegri verðlagskönnun ASÍ kom Lyfjaver best út
miðað við meðalverð fjölda vara í könnuninni.* Kynntu þér
vöruúrvalið og lágt vöruverð á lyfjaver.is eða í verslun Lyfjavers.
Lægstameðalverðið
er í Lyfjaveri
jolamjolk.is
Bjúgnakrækir
kemur í kvöld
dagar til jóla
5Viðburðarík ævi
VísindamaðurinnMich-
iu Kaku veltir vöngum
yfir framtíðinni. 12
Ragnar Freyr
Ingvarsson tók
sér frí í mars og
kokkaði eins og
óður maður
fyrir nýju bók
sína, Heima
hjá lækninum
í eldhúsinu. 18
Guðrún Högnadóttir fluttist ung að árum til
Belgíu þar sem hún hefur átt viðburðaríka ævi.
Mörgum Íslendingum hefur hún reynst vel. 8