Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.12.2021, Síða 27
19.12. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Frelsi diskódúet að sögn með sóma. (9)
5. Íslenskur agnarhluti úr bók um veiði. (10)
10. Það að ganga illa í krossgátu er einkennandi fyrir úrræðalaust
fólk. (8)
11. Fólum Emil það „task“ að finna knakk. (11)
12. Hætti að horfa á slæma. (6)
13. Beiðni um baunir hjá heilum. (8)
14. Enn einn sá fljót. (6)
15. Vopn hormóna er enn fyrir 501 sem eru til. (11)
18. Sé hávaða einfaldlega sem raul um skott. (7)
19. Algeng lúsaregg útvega lista yfir fjölda. (10)
23. Gleðin hefur nóg í janúar. (7)
25. Gná yfirgefur dáðadrengi vegna þess að hún bjargaði þeim. (7)
28. Geri borðann tabú. (7)
30. Ástaratlot á dollunni? (12)
32. Það sem á að beita til að halda á önd í stutta stund. (8)
34. Er bítill í að finna guð? (7)
35. Siglingartæki sem gerir bát óstöðugan á viðskiptatímabili. (7)
36. Með fönn lamdi skjól sem faldi dýr. (12)
37. Fleiri kreppið um leið og þið meiðið. (7)
38. Undirgrein sagnfræði fjallar um einhvern veginn gisnaða. (7)
39. Ken fær lúsaegg frá Alan með íslenska númerinu. (10)
LÓÐRÉTT
1. Við bríkur sést vegur norður og eitt eðlisfræðihugtak. (11)
2. Lýsandi stærð er með það sem getur táknað hvað sem er. (10)
3. Yngist fölt einhvern veginn við uppörvun. (10)
4. Alltaf gnæfa yfir ávexti. (7)
5. Í sól er einfaldlega Ystibær þrátt fyrir að hann einangrist. (9)
6. Lágkúrulegt er að vera skjallað (9)
7. Kenndir klæði um ákærulið. (9)
8. Alma elskar aftur myndugleika sem hún hefur ekki, heldur við. (11)
9. Það getur verið betra að rugla karlsálir. (9)
16. Ákvarðið niðurstöður við flakk hjá afkomanda. (7)
17. Saumtól sem sjávarguðinn fær frá þeim eru skammt undan. (7)
20. Enn einn nær ref Inga með því að bjóða honum það mikilvæg-
asta í mat. (12)
21. Lúðinn fær u-stofn frá dýrahópnum. (12)
22. Sé Jón þinn hjá KEA gerast skósveinn. (10)
24. Brjóstsviðinn glefsar í náinn. (10)
26. Dreitil las einhvern veginn við að eima. (10)
27. Það fylgir því ekki jafn mikil sorg að nota það sem er geymt í
tölvunni. (9)
29. Verk Vilhjálms sýna mistök. (8)
31. Óhreinindi á himnum er dóp hér á jörðu. (8)
33. Kvarta yfir kvæði sænskrar hljómsveitar. (6)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðil með nafni
og heimilisfangi ásamt úr-
lausnum í umslagi merktu:
Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110 Reykja-
vík. Frestur til að skila kross-
gátu 19. desember rennur út á
hádegi fimmtudaginn 23. des-
ember. Næsta krossgáta birt-
ist í Morgunblaðinu á aðfangadag.
Vinningshafi krossgátunnar 12. desember er
Ingveldur Gunnarsdóttir, Holtagötu 12, 600 Akur-
eyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina Jól á eyjahótelinu
eftir Jenny Colgan. Angústúra gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
ÁSUM SÓTI RÓAÐ SETI
T
AA Á F G O R ST
S K Ú R KA N NA
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
JARÐAVERÐS NÁÐUM FÓÐRA
Stafakassinn
FAT ÚÐA SAL FÚSAÐATAL
Fimmkrossinn
SPANN ÁLASA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Gervi 4) Lásar 6) Neinn
Lóðrétt: 1) Gálan 2) Rosti 3) IðrunNr: 258
Lárétt:
1) Sýrna
4) Ísrek
6) Arinn
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Ostar
2) Orkan
3) Sinar
K