Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.03.2004, Side 18

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.03.2004, Side 18
Klifur haldi af niðurstöðum verður farið yfir hvernig best sé að bregðast við. Breytingar þurfa ekki endilega að kosta mikið, oft er um að ræða smá tilfæringar og lagfæringar.“ Hugsunarleysi og röng forgangs- röðun Aðspurður hvort hann hafi lítið hugsað um aðgengi fatlaðra áður en hann upplifði sjálfur að vera í hjóla- stól, segist Arsæll telja sig nokkuð meðvitaðan um málefni fatlaðra, s.s. þegar verið sé að ræða um bygging- ar og aðgengi. „Við erum t.d. að byggja frjálsíþróttaleikvang fyrir landsmótið og þar er hugað vel að aðgengi fyrir fatlaða. Ég starfaði sem aðstoðarskólameistari við Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki þar sem rekinn hefur verið gríðarlega öflug deild fyrir fatlaða í nokkur ár. Þannig að ég hef fengið góða innsýn í þennan mála- flokk. Þar hafa ýmis úrræði verið reynd með góðum árangri, t.d. að blanda saman fötluðum og ófötluð- um nemendum á heimavist.“ Arsæll segist telja margar ástæður fyrir því að aðgengismál fatlaðra séu almennt ekki í betra horfi en raun ber vitni. „Kannski er það hugsun- arleysi, röng forgangsröðun, pen- ingaskortur eða eitthvað sem gert er í spamaðarskyni. Annars finnst mér aðgengismál hafa farið stórbatnandi á síðustu árum. Þetta er auðvitað komið í byggingareglugerðir núorð- ið, en samt sem áður mætti ástandið vera betra. Ég trúi ekki öðru en að hægt sé að ná þessum sjónarmiðum saman. Fólk ætti e.t.v. að tala meira saman og miðla af sinni þekkingu og reynslu í þessum málum. Samtök fatlaðra hafa gert gríðarlega góða hluti og staðið sig mjög vel. Að lok- um vil ég svo hvetja félagsmenn Sjálfsbjargar til dáða og að þeir verði duglegir að minna á sig, og okkur hin á skyldur okkar. Það er full þörf á því.“ Texti: Kristrún M. Heiðberg. is * spran u www.spron. Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning Garðabær Símon Kjærnested Endurskoðunarskrifstofa ehf Þrastanesi 16 Verslunin 10-11 Lyngási 17 Vélsmiðja Sigurðar Jónssonarehf Miðhrauni 8 Hafnarf jörður Ás, fasteignasala Fjarðargötu 17 Blátún ehf Grandatröð 4 Fiskverkun Jónasar Ágústssonar ehf Eyrartröð 12 Fínpússning íshellu 2 Fjarðarkaup ehf Hólshrauni 1 FM-hús ehf Bæjarhrauni 8 G.S. múrverk ehf Hvassabergi 4 Gaflarar ehf Lónsbraut 2 Garðyrkja ehf Helluhrauni 4 Garðyrkjustjóri Hafnarfjarðar Hringhellu 9 Hafnarfjarðarkirkja Strandgötu Hafnarvík Óseyrarbraut 17 Haglind hf Reykjavíkurvegi 66 Hagtak hf Fjarðargötu 13-15 Hársnyrtistofan Fagfólk ehf Fjarðargötu 19 Heiðar Jónsson, járnsmíði Skútuhrauni 9 Hlaðbær-Colas hf, malbikunarstöð Hringhellu 6 Hrafnista, dvalarheimili aldraðra Hraunvangi 2 Hraunhamar ehf Bæjarhrauni 10 Hvalur hf Reykjavíkurvegi 48 Höfn öldrunarmiðstöð Sólvangsvegi 1 IV ehf iðnaðarvörur og vélar Hvaleyrarbraut 18 ísmenn ehf Flatahrauni 5b Kerfi ehf Flatahrauni 5b Knattspyrnufélagið Haukar íþróttamiðstöðinni Ásvöllu Loki sf Flatahrauni 5b Mardís ehf Hrauntungu 18 Myndsaumur Reykjavíkurvegi 62 Nýsir hf Flatahrauni 5a Sandtak Rauðhellu 3 Síldey ehf Skútuhrauni 2 Sjúkraþjálfarinn ehf Strandgötu 75 Spennubreytar Trönuhrauni 5 Stálskip ehf Trönuhrauni 6 Tannlæknastofa Jóns Björg- vinssonar Reykjavíkurvegí 60 Trésmíðaverkstæði Jóns Rafns ehf Stapahrauni1 Útfararstofa Hafnarfjarðar ehf Flatahrauni 5a Útvík ehf Eyrartröð 7-9 Verkþjónusta Kristjáns ehf Reykjavíkurvegi 68 Vélaverkstæði Jóhanns Ólafssonar ehf Reykjavíkurvegi 70 Vélsmiðja Konráðs Jónssonar sf Helluhrauni 20 Bessastaðahreppur Bókasafn Bessastaðahrepps Álftanesskóla Erlendur Björnsson ehf Hvoli Keflavík Blámi GK og Dímon KE-48 DMM lausnir ehf Iðavöllum 9b Eldvarnir ehf Iðavöllum 3g Fasteignasalan Ásberg ehf Hafnargötu 27 Fjölbrautaskóli Suðurnesja Sunnubraut 36 Geimsteinn ehf Skólavegi 12 H. Þórðarson ehf Krossholti 11 Hlévangur, dvalarheimili Keflavíkur Faxabraut 13 Húsagerðin ehf, trésmiðja Hólmgarði 2c Keflavíkurkirkja Kirkjuvegi 25 Persóna fataverslun Hafnargötu 29 Rafiðn ehf Víkurbraut 1 Ráin, veitingasala Hafnargötu 19 Reykjanesbær Tjarnargötu 12 Samkaup hf Hafnargötu 62 Sjúkraþjálfunarstöðin Átak ehf Aðalgötu 10 Tannlæknastofa Einars og Kristínar Skólavegi 10 Teppahreinsun Suðurnesja Iðavöllum 3 TÍ ehf Miðgarði 11 Umbrot ehf Víkurbraut 13 Varmamót ehf Framnesvegi 19 Verkfræðistofa Suðurnesja hf Víkurbraut 13 Verslunarmannafélag Suðurnesja Vatnsnesvegi 14 Ökuleiðir svf Hafnargötu 56 Keflavíkurflugvollur Fagræsting sf Leifsstöð Grindavík Grindin ehf, trésmiðja Hafnargötu 9a Gunnar Vilbergsson Víkurbraut 46 Myndsel ehf Hafnargötu 11 Rafþjónusta Birgis ehf Seljabraut 7 Selháls ehf Ásabraut 8 Þorbjörn Fiskanes hf Hafnargötu 12 18

x

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra
https://timarit.is/publication/1653

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.