Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2018, Page 71

Strandapósturinn - 01.06.2018, Page 71
69 23 Sjá fróðleiksmola um Hamar í Fellslandi. 24 Fell var þá í eigu séra Jóns Brandssonar á Kollafjarðarnesi. 25 „Sin“: Typpið á selnum. 26 Rétt er að taka það fram að á þessum tíma voru engir ísskápar til, svo fólk varð að nota önnur ráð til varðveislu á nýmeti. 27 Mórinn var stunginn upp úr mýrinni með stunguskóflu. 28 Samkomuhúsið stendur nú, 2016, í algjörri niðurníðslu á hlaðinu á Víðdalsá, hörmung á að líta. Samkomuhúsið var bæði félagsheimili, skóli og mikilvæg fé- lagsleg menningarstofnun samfélagsins, þar mættist fólk til skemmtunar og skrafs og ráðagerða. 29 Heimasíða Héraðsbókasafn Strandasýslu: Lestrarfélag Tröllatungu- og Fellssafn- aða. Lestrarfélagið var stofnað formlega 3. janúar 1846, en yfirleitt er þó stofn- dagurinn og afmæli félagsins miðað við 13. desember árið áður, 1845. Þá sam- mæltust menn um að stofna félagið í erfidrykkju Einars Jónssonar á Kollafjarðarnesi. Félagið starfaði kröftuglega fram undir 1861 og af stofni þess spruttu til dæmis jarðabótafélag og bindindisfélag. Fyrst voru útlán bundin við þessar tvær sóknir en árið 1849 var lögum breytt þannig að utansveitarmenn gátu líka orðið félagar og fengið bækur. Árið eftir voru félagsmenn flestir, eða um 50, og þar af voru tveir Dalamenn. Hluti safnsins var jafnan lánaður norður á Gjögur um vertíðina og má það kallast allmerkilegt. Eins var unnið að endurbyggingu Tröllatungukirkju á vegum félagsins á fyrstu starfsárunum. Lestrarfélög voru á þessum árum hálfgerðir húsbændaklúbbar og bókakaup og útlánum var stjórnað af þeim. Kona varð aldrei félagsmaður. Upp úr 1861 dofnaði mjög yfir starf- seminni og lognaðist félagið endanlega út af 1867 þegar Ásgeir Einarsson, bókavörður á Kollafjarðarnesi, flutti frá Ströndum. Félagið var síðan endurvakið 1886 og skipt í tvö félög árið 1890. Lestrarfélag Fellshrepps varð til 1890, þegar nýlega endurvöktu Lestrarfélagi Tröllatungu- og Fellssafnaða var skipt í tvær deildir. (Heimild: www.strandir.is) 30 Undraland var auglýst í Búnaðarritinu Frey. Ég hef ekki fundið auglýsinguna en Páll bróðir sagði mér að svo hefði verið. 31 Sýslumaðurinn á Hólmavík; Lb. N. Nr. 161. Björgvin Bjarnarson var skipaður sýslumaður í Strandasýslu 1958. 32 Páll bróðir fór þetta sumar í síld á Raufarhöfn, en ég var þetta sumar sumarvinnu- maður hjá Þórði og Fríðu í Stóra-Fjarðarhorni. 33 Í jarðamati frá 1957 er ábúandi í Þrúðardal sagður Guðmundur Andrésson, en það er rangt. Guðmundur Andrésson bjó í Þrúðardal 1930–1951, þegar hann flytur í Skagafjörð. Þá sest á jörðina Þórður Sigurðsson og Hallfríður Jónsdóttir til 1955 að þau flytja að Stóra-Fjarðarhorni og er Þrúðardalur í eyði upp frá því. 34 1957 er jörðin farin í eyði og árin á undan var lítið sem ekkert gert til viðhalds hvorki jörð né húsum. Túnið er nýtt lengi eftir að jörðin sjálf fellur úr ábúð, enda gott og grasgefið. 35 Sóknarmannatal Kollafjarðarnessóknar. 36 Þórður var föðurbróðir minn og Fríða var dóttir Jóns Brynjólfssonar, bróður ömmu Þorsteinsínu. 37 Sveinbjörn Egilsson 1791–1852.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.