Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2018, Síða 103

Strandapósturinn - 01.06.2018, Síða 103
101 Ég var staddur út af Víkunum sem eru um miðja leið milli Miðhúsa og bæjar. Þá gerist það að þá kemur allt í einu mikill hnykkur á bátinn og hann lyftist upp stjórnborðsmegin og fer al- veg um á rönd. Og það skipti engum togum að ég féll út úr bátn- um og í sjóinn. Báturinn hélt nokkurri ferð áður en hann fór svo á hvolf. En ég dróst með hangandi í spottanum sem ég hafði vafið utan um hendina. Þetta skeður um 200 metra frá landi. En hvað varð til þess að bátnum hvolfdi? Þegar verið er að slefa rekavið eins og þarna, þá gerist það stundum að spýturnar taka að rása sitt á hvað og rykkja þá mikið í þegar þær skipta um stefnu. Þetta kemur ekki svo mikið að sök ef maður er á kjölbát. En þessi bátur er ekki með kjöl og er mjög léttur. Mín fyrstu viðbrögð eftir að báturinn var stopp og á hvolfi, var að draga mig að honum og reyna að átta mig á hvað ég gæti gert til að komast lifandi frá þessum hremmingum. Það var ekki um marga kosti að ræða. Í rauninni ekki annað en reyna að halda sér á floti. Sjórinn var ískaldur og ég gerði mér grein fyrir því að ef ég yrði lengi í sjónum mundi ég fljótt kólna og dofna. Þar sem bátur- inn var á hvolfi var enga festu að hafa á honum. En mótorinn stóð aftur úr bátnum og gat ég komið öðrum fætinum yfir hann og gat því haldið mér nokkuð upp úr sjónum. Meðan á þessu basli stóð gerði smá norðangolu þannig að bát- inn tók að reka í áttina að landi. Var ég þá nokkuð bjartsýnni að á endanum ræki bátinn og trén að landi. En þá skeður það að rekið stöðvast og allt er stopp. Drekinn hafði náð botni og þar sem hann var opinn náði hann festu í botninum. Þetta voru ekki lítil vonbrigði. Ég hafði gert mér svo góðar vonir um að reka upp í fjöru. Þá datt mér í hug að reyna hvort spýturnar gætu haldið mér uppi og þannig geta svamlað á þeim í land. Dró ég þær að mér og reyndi að fara út á þær en það var vonlaust, þær fóru bara niður þegar á reyndi. Var mér fátt til ráða og kuldinn farinn að bíta. Áður en ég fór að heiman voru dætur mínar, Guðbjörg og Hafrún, að ræða um að fara á bílnum til Norðurfjarðar. Þar sem ég var nú staddur sá ég vel til vegarins og vonaði að þær hefðu farið og væru ekki komnar til baka. Ef svo væri hlytu þær að sjá til mín. Ég hef líklega hangið þarna á bátnum um klukkutíma og ég fann að kuldinn var farinn að deyfa mig ansi mikið og athyglin farin að minnka. En þá skeður það að ég tek eftir því að bíll kem-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.