Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2018, Síða 132

Strandapósturinn - 01.06.2018, Síða 132
130 túni. Það var heilmikið verk að skrapa saman allt sem ekki bar lengur áburð, og var það helst ætlað unglingum, strákum og stelpum. Þennan úrgang varð að bera burt í pokum á bakinu. Eftir þetta var túnið tilbúið undir slátt. Meðan á þessu stóð var farið á sjó með handfæri. Fiskur var oftast nógur úti á skerjagrunninu. Þangað var um 10 mín. róður frá Kambi. Oftast fékkst þar ágætur þorskur og stundum ýsa og fleiri tegundir. Svo ekki var undan því að kvarta. Ég man hve mik- ið var af hnísu þarna úti á skerjagrunninu. Þær komu alveg að bátnum eins og þær vildu heilsa manni, það var skemmtilegt. Á Kambi byrjaði sláttur um mánaðamótin júlí-ágúst. Túnið var fyrst slegið, þ.e. slétturnar. Túnið var rosalega þýft en inn á milli voru sléttir blettir og þangað var borið heyið af þýfinni. Þetta var þrældómur sem var ætlaður unglingum aðallega, ég man vel eftir þessu. Túnið kom fljótlega í flekki á þeim blettum sem sléttir voru og þar var taðan þurrkuð. Eftir margar rifjanir (snúning) á heyi, var því rakað saman í lanir (þ.e. ef heyið var ekki orðið nógu þurrt til að hirða mætti). Næsta dag, ef góður þurrkur var, var aftur dreift úr lönunum og þetta gert þar til heyið var fullþurrk- að. Þá var það sett saman í sátur sem síðan voru ýmist settar á klakk á hesti eða bornar á bakinu inn í hlöðu. Það var talað um kýrfóður hve mikið hlaðan tók af heyi. Kannski voru þau ekki svo mörg á Kambi. En erfiðið var mikið við að afla þeirra. Síðan þurfti að þurrka það hey sem við þurftum að bera af þúfunum út á slétturnar. Það var okkur mjög erfitt en ekki þýddi að kvarta. Eftir túnhirðingu og töðugildin sem ég man ekki eftir, hófst sláttur á útengjum sem kallað var, það var heyskapur á óræktuðu landi. Mýrlendi var slegið og hver grasblettur sem vænlegur var til nytja upp um allar brekkur og niður um, allt til sjávar. Allstaðar varð að afla heyfangs. Til að koma þessum heyfeng heim þurfti mikla þrautseigju og erfiðið var mikið. Oftast var heyið flutt heim á tún óþurrkað. Það var rakað saman og bundið í bagga og flutt heim á hestum og þurrkað þar. Þegar heybandið var flutt þá var það kall- að að fara með. Maður gekk með hestinum og varð að passa að ekki hallaðist á reiðingnum. Þegar heim á tún var komið var hleypt niður sátunum með því að losa um hnúta á þeim. Síðan var að taka reipið af, gera það upp, setja á klakkinn og halda í næstu ferð. Unglingar voru notaðir til að fara með og var það mitt hlut-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.