Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2018, Blaðsíða 156

Strandapósturinn - 01.06.2018, Blaðsíða 156
154 maðurinn hennar Dísu, vaknar við mikinn umgang við dyrnar. Þegar hann athugar málið var þó engin við þær. Þetta endurtók sig tvisvar sinnum í viðbót og Þórir passaði vel upp á að dyrnar væri læstar vegna þessara láta. Sigvaldi kemur svo heim stuttu eft- ir að Þórir fór að aðgæta dyrnar í síðasta skipti og kemur að ólæst- um dyrum sem þau hjónin eru sannfærð um að hafi verið opnar vegna Bessa, vegna þess að þegar tekið var í hurðina aftur var allt harðlæst. Mamma hefur líka sagt frá því að í eitt skipti fór þvottavélin hennar á þvílíka fart inni í þvottahúsi hjá henni og fór fyrir hurðina inn í þvottahús svo hún varð að fara út og inn að aftan til að færa gripinn frá. Nokkrum mínútum síðar kemur Jón bróðir hennar, og var henni þá ljóst hvað hefði gengið á með þvottavél- ina. Bessi var í stuði þann daginn. Það virðist sem að Bessi hafi mildast með árunum, því Magðalena Ásgeirsdóttir, dóttir Sigríðar frá Sandnesi, segir að hann hafi bjargað lífi hennar í Egyptalandi, þar sem hann hindr- aði för hennar að dal konungana. Þennan morgun fannst Möggu eins og einhver lægi á henni og tengir hún þessa ónotatilfinningu við Bessa einhverra hluta vegna. Hún ákvað því að fresta för sinni. Sem betur fer treysti hún innsæi sínu þennan dag því um morgun- inn urðu hryðjuverkaárásir þar sem 70 manns voru myrtir, svo í þessu tilfelli bjargaði hann lífi hennar. Bessi hefur því breyst úr mikilli óværu yfir í verndandi vætt undir það síðasta, en mildumst við svo sem ekki öll með aldrinum? Á meðan ég var sem mest að skoða sögu Bessa og spyrjast fyrir um hann meðal ættingjanna hefur aldrei verið jafn mikill drauga- gangur heima hjá mömmu, svo honum er augljóslega ekki neitt svakalega vel við það að fólkið hans sé að skoða hans sögu. Það er mjög algengt að ef eitthvað gengur á, hlutir sem fljúga á gólfið á óskiljanlegan hátt með látum, fólk detti um ósýnilega hóla inni í stofu eða önnur skrítin óhöpp er Bessa draugsgreyinu kennt um. Í það minnsta er oft líf og fjör í kringum þann gamla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.