Morgunblaðið - 11.12.2021, Síða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2021
Á sunnudag: Suðlæg átt, 8-15
m/s, hvassast syðst og skúrir eða
slydduél, en þurrt að mestu á N- og
A-landi. Hiti 0 til 6 stig.
Á mánudag: Suðlæg átt, yfirleitt 3-
10 m/s, skúrir eða él og hiti 0 til 4 stig, en bjartviðri N- og A-lands og vægt frost þar.
RÚV
08.08 Kátur
08.20 Eðlukrúttin
08.31 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
08.42 Hið mikla Bé
09.04 Kata og Mummi
09.15 Lautarferð með köku
09.21 Stundin okkar
09.50 Húllumhæ
09.55 Jóladagatalið: Saga
Selmu
10.55 Jóladagatalið: Jólasótt
11.25 Hvað getum við gert?
11.30 Kappsmál
12.25 Vikan með Gísla Mar-
teini
13.25 Kiljan
14.20 Svartfjallaland – Rúss-
land
16.10 Endurfundir í náttúrunni
16.55 Kósýheit í Hveradölum
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Saga
Selmu
18.14 Jóladagatalið: Jólasótt
18.39 Jólamolar KrakkaRÚV
18.45 Bækur og staðir
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Hraðfréttajól
20.20 Sune eða Sune
21.50 Ljósmóðirin – Jólin
nálgast
22.40 Dásamleg helvítis jól
Sjónvarp Símans
10.00 Rise of the Guardians –
ísl. tal
10.45 Dr. Phil
12.00 The Block
12.15 Dr. Phil
13.00 Speechless
13.25 Happy Together
(2018)
13.50 Single Parents
14.30 Liverpool – Aston Villa
BEINT
17.00 Fjársjóðsflakkarar
17.25 Tilraunir með Vísinda
Villa
17.30 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
17.35 Pósturinn Páll: Bíó-
myndin – ísl. tal
19.05 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
19.10 American Housewife
19.40 mixed-ish
19.45 The Block
20.10 Love Actually
22.20 A Bad Moms Christ-
mas
00.10 John Wick: Chapter 2
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.30 Jólasveinarnir
08.50 Monsurnar
09.00 Ella Bella Bingó
09.10 Leikfélag Esóps
09.20 Tappi mús
09.25 Latibær
09.35 Víkingurinn Viggó
09.50 Angelo ræður
09.55 Mia og ég
10.20 K3
10.30 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
10.55 Denver síðasta risaeðl-
an
11.05 Angry Birds Stella
11.10 Hunter Street
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
13.45 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
13.55 Friends
14.20 The Office
15.05 Jamie’s Easy Meals at
Christmas
15.55 Víkingar: Fullkominn
endir
16.45 Framkoma
17.15 Steinda Con: Heimsins
furðulegustu hátíðir
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Kviss
20.10 The Man Who Invented
Christmas
21.50 The Holiday
00.05 The Great Gatsby
18.30 Sir Arnar Gauti (e)
19.00 Matur og heimili (e)
19.30 Bíóbærinn (e)
20.00 Kvennaklefinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
20.00 Að austan (e)
20.30 Bókaþjóðin – 2021
Þáttur 1
21.00 Föstudagsþátturinn (e)
22.00 Harmonikkan hljómar
23.00 Að vestan – Vesturland
Þáttur 3
23.30 Kvöldkaffi (e)
24.00 Að norðan (e)
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Í leit að betra lífi.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Matarsófíur.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.25 Kynstrin öll.
14.05 Stutt langt stutt.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Hvít jól.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Ratsjá.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
11. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:11 15:33
ÍSAFJÖRÐUR 11:54 14:59
SIGLUFJÖRÐUR 11:38 14:41
DJÚPIVOGUR 10:49 14:54
Veðrið kl. 12 í dag
Hægt og úrkomulítið á N- og A-landi framan af degi. Suðaustan 10-18 rigning með köflum
eða skúrir síðdegis. Hiti 1 til 7 stig, hlýjast syðst.
Þar sem ég er ekki enn
farinn að kíkja á
Ófærð, sem mér er
sagt að gangi afar
hægt og rólega fyrir
sig, verður önnur ís-
lensk glæpaþáttaröð
tekin fyrir í dag.
Nefnilega Stella Blóm-
kvist. Nýja þáttaröðin
um þetta ólíkindatól
og sérstöku kvenhetju
hefur verið aðgengileg hjá Sjónvarpi Símans um
nokkurt skeið og málið er að ef maður byrjar á
Stellu á annað borð er mjög erfitt að hætta. Þar
gerast hlutirnir ekki hægt. Hraðinn og dramatík-
in eru í fyrirrúmi. Verst að hástemmd tónlistin á
það til að yfirgnæfa hið talaða orð þegar mesti
hasarinn stendur yfir svo stundum verður maður
að geta í eyðurnar.
Heiða Reed túlkar „andhetjuna, tálkvendið og
lögfræðinginn“ Stellu (eins og henni er lýst á vef
Símans) afbragðsvel en mín uppáhaldspersóna er
þó tölvunördinn ómetanlegi, Gunna, með allar sín-
ar greiningar, snilldarlega leikin af Kristínu Þóru
Haraldsdóttur.
Þættirnir eru ekki gerðir nákvæmlega eftir
bókunum um Stellu, heldur byggðir á þeim þannig
að tvær bækur renna gjarnan saman í eina þátta-
röð, og þeir gerast á aðeins öðruvísi Íslandi en því
sem við þekkjum í dag. Engin leynd ríkir yfir því
hverjir handritshöfundarnir eru, Jóhann Ævar
Grímsson, Snjólaug Lúðvíksdóttir, Jónas Margeir
Ingólfsson og Dóra Jóhannsdóttir eru skrifuð fyr-
ir þáttunum, en stóra leyndarmálið er þó áfram
óupplýst. Hver skrifaði eiginlega bækurnar um
Stellu Blómkvist?
Ljósvakinn Víðir Sigurðsson
Þar sem hlutirnir
gerast ekki hægt
Stella Lögfræðingurinn
og tálkvendið.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Guðmundur Birkir Pálmason eða
Gummi kíró er þekktur fyrir ýmis-
legt en eitt af því er að vera með
flottan stíl. Hann mætti í morgun-
þáttinn Ísland vaknar og ræddi þar
um góðar hugmyndir að smart
jólagjöfum fyrir herramenn en
hann deildi lista af góðum gjöfum í
story á instagramsíðu sinni á dög-
unum.
Eiga jólagjafirnar allar sameig-
inlegt að vera alvörulúxusvörur,
vera smart og fást bæði á netinu
og hér á landi.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Bestu jólagjaf-
irnar fyrir herrann
frá Gumma kíró
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -2 skýjað Lúxemborg 2 skýjað Algarve 17 skýjað
Stykkishólmur -2 alskýjað Brussel 1 súld Madríd 14 léttskýjað
Akureyri -4 léttskýjað Dublin 5 léttskýjað Barcelona 15 léttskýjað
Egilsstaðir -2 léttskýjað Glasgow 3 skýjað Mallorca 16 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 0 skýjað London 6 léttskýjað Róm 7 rigning
Nuuk -4 léttskýjað París 6 skýjað Aþena 13 léttskýjað
Þórshöfn 2 alskýjað Amsterdam 3 súld Winnipeg -8 léttskýjað
Ósló 0 alskýjað Hamborg 2 alskýjað Montreal -4 snjókoma
Kaupmannahöfn 0 snjókoma Berlín 0 þoka New York 8 alskýjað
Stokkhólmur 2 rigning Vín 0 skýjað Chicago 6 léttskýjað
Helsinki -1 snjókoma Moskva -13 heiðskírt Orlando 24 heiðskírt
DYk
U
Rómantísk og jólaleg gamanmynd með stórleikurunum Jude Law, Cameron Diaz
og Kate Winslet í aðalhlutverkum. Diaz og Winslet leika tvær óhamingjusamar
ungar konur sem búa hvor sínum megin Atlantshafsins; önnur í Los Angeles og
hin í úthverfi Lundúna. Þær ákveða að skiptast á íbúðum yfir jólahátíðina og það
á eftir að reynast happadrjúg ákvörðun því báðar kynnast þær hinni einu sönnu
ást. En eru þær tilbúnar til að þiggja þessa bestu jólagjöf allra gjafa?
Stöð 2 kl. 21.50 The Holiday
VS.
ENSKI BOLTINN
Í BEINNI Á MBL.IS
Í DAG, LAUGARDAG
KL. 15:00