Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 17

Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 17
og henni er sama, þó að hún setji allan bæ- inn á annan endann út af þessu. Svo stend ég á fætur, smeygi hendinni niður í hálsmálið á skyrtunni minni, dreg þaðan upp lykil í bandi, opna skúffu í skrif- borðinu mínu, næ þar í umslag. Síðan geng ég að borðinu, þar sem hún Marsihil situr og tel fram á það, einn — tvo -— þrjá — fjóra — fimm — sex — sjö — átta -— níu fimmhundruðkalla, þrjá hundraðkalla, tvo tíkalla og einn fimmkall og svitinn hnapp- ast út á enninu á mér á meðan. Þá sprettur Marsibil upp úr sætinu eins og stálfjöður, svo að Morunblöðin fljúga eins og skæðadrífa um stofuna, fleygir sér um hálsinn á mér, með öllum sínum þunga, svo að ég kikna í hnjáliðunum, og kyssir mig rembingskoss. Svo dæsir hún við og segir: — Ég er nú bara svo reglulega fegin, að það skyldu takast samningar. Nú fer ég og hita okkur verulega góðan kaffisopa með brauði og poleggi. Innan skamms erum við sezt að kaffi- drykkjunni og lesum hvort í annars blaði. Svo segir Marsibil allt í einu: — Já, það má nú segja, að það er ekki skemmtilegt að standa í verkfallsbrölti, þó að fólk neyðist kannski til þess, svona ein- stöku sinnum. —• Já, það vita þeir bezt, sem reyna og gera sjálfsagt fáir að gamni sínu. — Að gamni sínu — það er ólíklegt. Svo verður nokkur þögn. Þá segir ég: — En verkfallsrétturinn er voldugt vopn, sem hættulegt er að misnota. —■ Já, svoleiðis misbrúkun finndist mér, að gæti verið vafasöm. En ekki get ég hugs- að mér neitt ómerkilegra en fólk, sem get- ur látið hafa sig til þess að gerast verkfalls- brjótar. -—- Æi-já, það er nú heldur hvimleitt fyrir- bæri, þó að í einhverjum tilfellum mætti kannski finna því einhverjar málsbætur. — Eigum við ekki að fá okkur í bollana, einu sinni enn, Kristmundur minn? — Jú, takk. Ætli það ekki, einu sinni énn, ósköp lítinn dropa. —■ Og svo háttum við. Er það ekki? — Jú, jú. Svo háttum við. SJÁLFSBJÖRG 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.