Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 27

Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 27
Oft viS þreyttum engjum á, okkar neyttum krafta þá, viS að svífa á sama reit svignaSi hrífa og Ijárinn beit. Manstu vökur jangnar friö, jleygar stökur þuldum viS? Sælulyndi, söng og dans, samrímt yndi konu og manns? Manstu haust meS húmi og snjó, hvildarlaust er brimiS hló? Andvörp þung viS yztu sker utþrá sungu í hjarta mér. — Kvaddi ég alla eitt kvöld þaS haust, kafald mjalla yfir brauzt. FriS mig rœndi farandþrá. Fjöllin mændu draumablá. — Ég hef gist í glaumsins borg, glataS, misst og teflt viS sorg. LeikiS dátt méS lifsins gull, lifaS hátt og tœmt hvert full. Bundin klökkva kvæSin min kvölds í rökkva flyt til þín. — Þreyttra vona þyrnikrans. Þú ert kona — annars manns. Blærinn syngur, björkin grœr. BrumiS springur fjær og nær. Létt er í spori þrá til þín. ÞaS er aS vora — ástin mín! SJÁLFSB JÖR.G 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.