Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 26

Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 26
VALDIMAR HÓLM HALLSTAÐ: Til ungrar konu fyrir „austan fjall” Strýk ég boga um strenginn minn, Stjörnum loga um himininn. Hver tónn er hlýr, hann er kvéSjukall til konu, sem býr fyrir „austan fjall“. Þegar allt mig angrar hér, eitthvaS kalt í hjartaS sker, harpan Ijóöa er huggun mín, hennar 68 ég flyt til þín. — Sérhvert vor ég þrái þig, þrœÖi spor um minja stig. Kveö viÖ stráin kvœSin þín. hvísla í bláinn — þú ert mín. Ljúfir ómar HSa hjá, leysa úr dróma gleymda þrá. Gláöar myndir gœgjast fram. Gamlar syndir teygja hramm. Manstu gengin œsku ár, okkar fengin bros og tár? Göfug heit, sem gleymdust þó í gæfuleit um fold og sjó? Manstu vorin sveipuÖ sól, saman spor um dali og hól? Manstu kveldin mild og góö, mána eld og stjörnu glóS? 26 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.