Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Side 26

Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Side 26
VALDIMAR HÓLM HALLSTAÐ: Til ungrar konu fyrir „austan fjall” Strýk ég boga um strenginn minn, Stjörnum loga um himininn. Hver tónn er hlýr, hann er kvéSjukall til konu, sem býr fyrir „austan fjall“. Þegar allt mig angrar hér, eitthvaS kalt í hjartaS sker, harpan Ijóöa er huggun mín, hennar 68 ég flyt til þín. — Sérhvert vor ég þrái þig, þrœÖi spor um minja stig. Kveö viÖ stráin kvœSin þín. hvísla í bláinn — þú ert mín. Ljúfir ómar HSa hjá, leysa úr dróma gleymda þrá. Gláöar myndir gœgjast fram. Gamlar syndir teygja hramm. Manstu gengin œsku ár, okkar fengin bros og tár? Göfug heit, sem gleymdust þó í gæfuleit um fold og sjó? Manstu vorin sveipuÖ sól, saman spor um dali og hól? Manstu kveldin mild og góö, mána eld og stjörnu glóS? 26 SJÁLFSBJÖRG

x

Sjálfsbjörg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.