Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 36

Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 36
t-------------------------------------------------------------------->> Nokkrar góðar bækur, sem koma fyrir jólin: Vængjaður Faraó, eftir Joan Grant. Fáar bæk- ur, sem komið hafa út á síðari árum, hafa hlotið jafn einróma lof og þessi. 1 Englandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada og fjöl- mörgum öðrum löndum hafa ritdómarar og menntamenn ausið á hana takmarkalausu lofi. Einn ritdómarinn segir m. a.: „Bókin er hrein opinberun háleitrar tignar og feg- urðar“. Rómverjinn, eftir Sholem Asch. Höfundur bók- arinnar, Sholem Asch, fæddur 1880 og látinn fyrir fáum árum, var heimsfrægur rithöf- undur. Bækur hans hafa verið þýddar á margar þjóðtungur og hlotið einróma lof. Kemur þar til bæði einstakur frásagnar- hæfileiki og víðtæk þekking. — Bókin lýsir daglegu lífi í Jerúsalem og landsbyggðinni í Gyðingalandi á örlagaríkasta skeiði verald- arsögunnar. Draumur Pygmalions, skáldsaga eftir B. Mer- cator. Þessi undurfagra skáldsaga, sem ger- ist á dögum Krists, birtist hér í þýðingu séra Magnúsar Guðmundssonar prests að Setbergi. Óhætt er að mæla með bókinni. Ungir og aldnir hafa jafna unun af að lesa hana. Endurminningar sævíkings. Hér birtist sér- kennileg saga, sem mörgum mun verða minnisstæð. — Handritið fannst i rústum merks minjasafns í borginni Saint Malo á Frakklandi. Við rannsókn kom í ljós, að hér voru endurminningar gamals sævíkings, er uppi var á dögum Ludviks 14., og hafði að öllum líkindum lifað seinustu æviár sín í Saint Malo og ritað þar endurminningar sinar. Prentsmiöjan Leiftur. k.___________________________________________________________________j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.