Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 28

Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 28
FIMM HUNDRUÐ KRÓNA I JJreuóliÁ 9a\ unnar K VERÐIAU^A O Úr hvaða bók eru eftirfarandi línur? Sá, seni getur rétt til, fær finim hundruð krón- ur. Komi fleiri en ein rétt lausn, verður dregið um verðlaunin. Lausnum skal skila til Helga Eggertssonar, Laugaveg 74, fyrir miðjan nóvember þ. á. s s G * A T A Ráðningum á kioss- gátunni sé skilað til Helga Eggeitssonar, Laugaveg 74, íyrii miðjan nóv. n.k. „Þú segir fréttirnar kalla ég“, sögðu þær einum rómi, Kalla og Tómasína. „Mér þykir vænt um að heyra, að þú ert laus og liðug aftur. Og hvað varztu að segja? Ertu á förum til Ameríku — eða hvað?“ spurði Tómasína. „Já, ég fæ ókeypis far vestur fyrir mig og drenginn. Og þar fæ ég ágæta stöðu sem ráðskona hjá öldruðum systrum. Vonandi verða þær ekki eins geðstirðar og Björg gamla. Ég kvíði því ekki. Það eru þá til fleiri staðir fyrir okkur“, sagði Hulda. Svo hélt hún áfram og leit glettnislega til Köllu: „Það er bara eitt, sem ég iðrast eftir, og það er að ég skyldi ekki reyna að ná í hann Atla þessar vikur, sem hann var í ná- GÓÐA SKEMMTUN 28 SJALFSB JÖKG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.