Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 5

Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 5
Það vekur jafnan eftirtekt, þegar ungir listamenn koma fram með einhverjar nýj- ungar á sviði listarinnar, en þar með er ekki sagt, að þær nýjungar öðlist viðurkenningu þegar í stað. Fyrir tæpu ári sýndi Arthúr Ólafsson barkarmyndir í sýningarglugga Morgun- blaðsins. Sú sýning vakti mikla athygli, enda um óvenjulega myndgerð að ræða. •—• Þær viðtökur, sem hún fékk, má beza marka af því, að 12 myndir seldust af 15, sem á sýningunni voru. Ég kom að máli við Arthúr og lagði fyrir hann nokkrar spurningar. Grjót - Börkur - Skeljar Bein- og ýmislegt fleira Rætt við Arthúr Ólafsson listmdlara — Hvað er larigt síðan þú hófst myndsköpun úr berki? -—• Það mun vera töluvert á annað ár síðan. —■ Flefurðu þá ekki notað eitthvað annað til mynd- gerðar en börk? — Jú, ég hef notað alla þá hlutí, sem mér hafa þótt fagrir og ég getað komið fýrir í mynd. —• Já, ég hef einmitt séð mynd eftir þig, sem gerð var úr ryðguðum nöglum og skinnum. •— En nú er ég farinn að gera myndir mínar aðallega úr íslenzku grjóti. — Ertu þá hættur að gera barkarmyndir? — Nei, en'þær mýndir, sem ég geri nú, eru töluvert breyttar frá þvi, sem áður var. Þær eru yfirleitt hlutstæðar eða réttara sagt, ég nota grjót, börk, skeljar, bein og ýmis- legt fleira, og raða því saman á svipaðan hátt og náttúran sjálf. A sumar myndirnar mála ég himin í baksýn. — Hvers konar steintegundir hefur þú aðallegá til þessa? — Ég nota allar mögulegar tegundir, til dæmis mikið af venjulegu grágrýti og fjörusandi, einnig ýmsar bjartari steintegundir, svo sein silfurberg,_ kvarz, líparít og hvers konar kristalla. — Eru allar myndir þínar náttúrustæling eða hefurðu fengist við abstrakt túlkun á þennan hátt? — Myndsköpun mín er glíma við það, að fá fram feg- urð í formum og litum. — Þó hafa sumar myndirnar eitt- hvað táknrænt gildi. Sjálfsmynd. Arthúr Ólafsson: 0^-20. 1 b«i SJÁLFSB JÖRG 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.