Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 3

Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Blaðsíða 3
Ritstjórn: Sigursveinn D. Kristinsson Ólöf RíkarSsdáttir f a a Gylfi Baldursson AÖalbjörn Gunnlaugsson Theodór Á. Jónsson (ábm.) PrentsmiSjan Leiftur 2. ÁRGANGUR 1960 ÚTGEFANDI: LANDSSAMBAND FATLÁÐRA STARFSEMI SJÁLFSBJARGARFÉLAGANNA Félög innan Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, eru nú átta að tölu. Á síðastliðnu ári voru stofnuð þrjú félög, á Húsavík, Bol- ungarvík og Vestmann aeyjurn. Á Akureyri hafa verið miklar fram- kvæmdir undanfarið. Þar hefur verið komið upp félags- og vinnuheimili, sem hlaut nafn- ið Bjarg. Var húsið vígt á annan hvítasunnu- dag, um það bil tíu mánuðum eftir að vinna hófst við bygginguna. Stærð hússins er 195 fermetrar. Megin- hluti þess er salur, en auk hans er rúmgott eldhús, tvö snyrtiherbergi, fundarherbergi og forstofur. Undir húsinu er kjallari, 64 fermetrar að stærð, ætlaður fyrir geymsl- ur. Er húsið að öllu leyti mjög vistlegt og innrétting hentug. Kostnaðarverð byggingar- innar, eins og hún er í dag, er nálega 600 þúsund krónur. Síðar er ætlunin að bæta við vinnusal. Næsta aðkallandi verkefni félagsins er að koma á fót einhvers konar starfsemi í húsinu. Á vetrinum voru haldin mörg föndur- og skemmtikvöld, auk tveggja fjáröflunardaga. Félagar eru 104. Formaður er Adolf Ingi- marsson. I Árnessýslu er mjög erfitt um vik með alla starfsemi, þar sem félagarnir búa svo dreift. Þó hafa verið haldnir nokkrir fundir á árinu, auk einnar skemmtunar. Félagar eru 18. — Formaður er Valgerður Hauks- dóttir. Félagið í Bolungavik var stofnað 5. sept- ember 1959. Fullgildir stofnendur voru 15 talsins. — Formaður var kosinn Kristján Júlíusson. Á Húsavík var stofnað félag 20. júní 1960. Stofnendur voru 30. — Formaður félagsins er Jón Þór Buch. Síðastliðið ár var ár mikilla framkvæmda í félagi Sjálfsbjargar á Isafirði. Béðust félagar í það þrekvirki, að koma á fót vinnustofu, sem starfrækt er nú með miklum blóma. — Fé- lagið hefur nú yfir að ráða húsnæði í kjall- ara íþróttahússins á Trausti Sigurlaugsson. SJÁLFSB5 ÖRG 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.