Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Page 28

Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Page 28
FIMM HUNDRUÐ KRÓNA I JJreuóliÁ 9a\ unnar K VERÐIAU^A O Úr hvaða bók eru eftirfarandi línur? Sá, seni getur rétt til, fær finim hundruð krón- ur. Komi fleiri en ein rétt lausn, verður dregið um verðlaunin. Lausnum skal skila til Helga Eggertssonar, Laugaveg 74, fyrir miðjan nóvember þ. á. s s G * A T A Ráðningum á kioss- gátunni sé skilað til Helga Eggeitssonar, Laugaveg 74, íyrii miðjan nóv. n.k. „Þú segir fréttirnar kalla ég“, sögðu þær einum rómi, Kalla og Tómasína. „Mér þykir vænt um að heyra, að þú ert laus og liðug aftur. Og hvað varztu að segja? Ertu á förum til Ameríku — eða hvað?“ spurði Tómasína. „Já, ég fæ ókeypis far vestur fyrir mig og drenginn. Og þar fæ ég ágæta stöðu sem ráðskona hjá öldruðum systrum. Vonandi verða þær ekki eins geðstirðar og Björg gamla. Ég kvíði því ekki. Það eru þá til fleiri staðir fyrir okkur“, sagði Hulda. Svo hélt hún áfram og leit glettnislega til Köllu: „Það er bara eitt, sem ég iðrast eftir, og það er að ég skyldi ekki reyna að ná í hann Atla þessar vikur, sem hann var í ná- GÓÐA SKEMMTUN 28 SJALFSB JÖKG

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.