Sjálfsbjörg - 01.07.1989, Blaðsíða 11
Byggt við Bjarg á Akureyri. Félagsstarf fatlaðra á Akureyri hefur bú-
ið við góða aðstöðu í Bjargi en haustið 1962 var hafist handa við að
stækka húsið. í viðbyggingunni er gert ráð fyrir 105 fermetra vinnusal
sem auðvelt er að stækka þar sem hann tengist fundarsal félagsins. Er
ætlunin að 25 manns fái vinnu í vinnustofu sem fyrirhugað er að starf-
rækja í viðbyggingunni.
varnar á ísafirði. Skemmdist
húsið töluvert í eldinum, eink-
um vinnustofan sem gjöreyði-
lagðist með öllum vélum og
efni.
Strax var hafist handa við
endurbyggingu hússins. Var
ákveðið að leggja niður vinnu-
stofuna Vinnuver en halda
áfram rekstri verslunar sem var
í þeim hluta hússins sem lítið
skemmdist í eldinum.
1967
966
Fram-
kvæmdir
hafnar við
Sjáifs-
bjargar-
húsið
Þann 28. október hófust fram-
kvæmdir við 1. áfanga Vinnu-
og dvalarheimilis Sjálfsbjargar
með því að Eggert Þorsteinsson
félagsmálaráðherra tók fyrstu
skóflustunguna á lóðinni sem
landssambandinu var úthlutað
við Hátún.
Samkvæmt teikningu verður
húsið tvær aðalálmur, 5 hæðir
hvor, og einnar hæðar lágbygg-
ing. Auk íbúða fyrir fatlaða
verða í húsinu skrifstofur,
fundarsalur, lækninga- og
þjálfunarstöð, vinnustofur,
sundlaug ofl. Húsið er 2.377
fermetrar að grunnfleti, 25.000
rúmmettar, þar af fyrsti áfangi
16.820 rúmmetrar. Saman-
lagður gólfflötur allra hæða er
7.170 fermetrar. í húsinu verð-
ur stórt eldhús og matsalur fyr-
ir 100-110 manns. í því verða
12 íbúðir (2 herbergi, eldhús og
bað), 24 stór herbergi með baði
og forstofu, og 45 einsmanns-
herbergi.
Eldur eyðir
vinnu-
stofunni
á ísafirði
I desember varð sá dapurlegi
atburður að eldur kom upp í
húsi Sjálfsbjargar og Berkla-
Rofin er hula húms og skugga,
hafinn dagur nýr,
dagur lífs og Ijúfra anna,
langur, bjartur, hlýr.
Förum saman fram til starfa,
fyllum hópinn stóra, djarfa.
Vaknandi lífstrú einn og alla
að einu marki knýr.
Frá
trygginga-
málanefnd
Á níunda landsfundi Sjálfs-
bjargar voru að vanda gerðar
ýmsar samþykktir, þám. tillög-
ur frá tryggingamálanefnd sem
ástæða er til að benda á. Sam-
þykkt var að beina því til
nefndar, sem félagsmálaráðu-
neytið hafði í huga að skipa til
.að undirbúa löggjöf um endur-
hæfingu og dvalarheimili ör-
yrkja, að hún beitti sér fyrir eft-
irfarandi:
að fatlaðir fái sem besta að-
stöðu til náms,
að tryggður verði fjárhagsleg-
Er ekki líkt og haltur hafi
hœkju á eldinn fleygt,
eða blindur gœfugull
í götu sinni eygt,
við að skapa verk til þarfa,
vinna, nema, lifa, starfa,
við að hafa í vinarbrjósti
vonarloga kveikt.
Söngur Sjálfsbjargar
Ljóð: Ásgeir Ingvarsson
Lag: Sigursveinn D. Kristinsson
SJÁLFSBJÖRG 11