Sjálfsbjörg - 01.07.1996, Síða 28

Sjálfsbjörg - 01.07.1996, Síða 28
Guðmundur Magnússon afhendir 1. verðlaun í leikþátta- sam- keppninni í fyrra. Á myndinni eru auk hans Anna Kristín Kristjáns- dóttir, Fríða Bonnie Andersen og Unnur Guttorms- dóttir. Umhverfisráöherra, Guðmundur Bjarnason flutti ávarp á alþjóðadegi fatlaðra í Háskólabíói í fyrra. Alþjóðlegur dagur fadaðra 3. desember í Kringlunni Sameinuðu þjóðirnar ákváðu arið 1993 að 3. des- ember skyldi vera alþjóðlegur dagur fatlaðra og sama ár ákvað Evrópusambandið að kalla þennan dag Evrópudag fatlaðra til að minna almenning og stjórnmálamenn á málefni fatlaðra ár hvert. í ár er Evrópski fötlunardagurinn haldinn undir kjörorðun- um „jafnir möguleikar - jöfn þátttaka". Starfsnefnd Sjálfs- bjargar l.s.f. um ferlimál hefur það verkefni m.a. að veita á degi fatlaðra viður- kenningar fyrir gott að- gengi, enda eru aðgengis- mál grundvöllur fyrir jafna möguleika og þar með jafna þátttöku. Síðasta ár voru viður- kenningarnar veittar í Há- skólabíói á fjölskyldusam- komu þar sem einnig komu fram nokkrir lands- þekktir skemmtikraftar, sem allir gáfu vinnu sína. Einnig voru veitt verðlaun fyrir stuttan leikþátt um aðgengis- og ferlimál. Framkvæmdasjóður fatl- aðra lagði til þrenn verð- laun fyrir bestu verkin. Fyrstu verðlaun, 75 þús- und kr., hlutu þrjár konur, Anna Kristín Kristjáns- dóttir, Fríða Bonnie And- ersen og Unnur Guttorms- dóttir fyrir þáttinn „Fjötur um fót - martröð í einum þætti“. Önnur verðlaun, 50 þúsund kr., hlaut Jónína w SJÁLFSBJÖRG

x

Sjálfsbjörg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.