Sjálfsbjörg - 01.07.1996, Page 29

Sjálfsbjörg - 01.07.1996, Page 29
Atriði úr leikþættinum „Fjötur um fót - martröð í einum þætti,“ sem var leiklesinn á samkomunni í Háskólabíói. Leikþátturinn fékk 1. verðlaun. Leósdóttir fyrir „Að vera eða vera ekki“, en þriðju verðlaun, 25 þúsund kr., komu í hlut Antons Helga Jónsson- ar fyrir leikþáttinn „Fangelsi og fang- elsi“. Þá var 3. des. á sunnudegi, en í ár er hann á þriðjudegi og því verður að gera eitthvað annað ef við eigum að vekja einhverja athygli. Það er jafn mikilvægt og sjálfar viðurkenningamar. A undanfömum árum hefur Kringl- an haslað sér völl sem einhver „ferlivænsti“ verslunarstaður landsins. Enda kemur maður vart þangað án þess að sjá þar einhvem í hjólastól eða með hækjur. Nefndarmönnum datt því í hug að fara þess á leit við eigendur Kringlunn- ar að við fengjum að veita viðurkenn- ingamar þar í ár og var það mál auðsótt. Viðurkenningamar verða því veittar þar með bumbuslætti og söng klukkan 16:00 til 18:00 þennan baráttudag fatl- aðra. Enn er ekki Ijóst þegar þetta er rit- að hvaða skemmtikraftar munu heiðra okkur þennan dag, en víst er að við munum geta skemmt okkur hið besta á þessum degi tileikuðum jafnri þátttöku með jöfnum möguleikum. Guðmundur Magnússon. Margir góöir gestir sóttu samkomu Sjálfsbjargar á alþjóöadegi fatlaðra í fyrra. Hér stinga þær Jóhanna Sigurðardóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir saman nefjum. Viö hliö Jóhönnu situr Jónína Leósdóttir, einn verðlaunahafa í samkeppni um leikþátt. SJÁLFSBJÖRG S

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.