Lindin

Volume

Lindin - 01.02.1956, Page 14

Lindin - 01.02.1956, Page 14
Jú, hún sagðist vera glorhungruð. Hún hefði engan iiatarbita fengið síð síðan hún fór úr Skóginiim. Ég gaf henni inn lýsi og sótti svo brauðhita. Ég spurði, hvort húgi vildi ekki taka 4±± inn kvefmeðal- ið, sem ég hafði keypt handa henni. Hún Jjakkaði mér umhyggjusemina, tók inn dálítið af hóstasafti og borðaði brauð' á eftir og fór svo að sofa aftur. Hæsta morgun var mýflugan hin hressasta, þó að hún treysti sér ekki til þess að fara á fætur. Við töluöum saman um alla heima og geyma, en þó mest um Vatnaskóg. Ég sagði henni frá starfi Skógarmanna hér í bænum og frá "Lindinni," sem væri lesin upp á hverjum Skógarmanna-fimdi. 0g þar sem einn af ritstjórum "Lind- arinnar" hefði einmitt nýlega beðið mig um að skrifa eitthvað £ "Lindina}' spurði ég mýfluguna, hvort hún mundi ekki vilja segja mér sitthvað af því, sem á daga hennar hefði drifið, sem ég mætti skrifa niður og senda ritstjóran\im. Hún var strax fús til þess, og hér á eftir fer frásaga hennar: "Sá dagur, sem ég man fyrst eftir, var sólbjarfur sumardagur. Það var reyndar snamma í júní núna í sumar. Ég var þá á fjögri inni á milli runnanna fyrir vestan skálann £ Lindarrjóðri. Þá sé ég allt £ einu, hvar strákur kemur labbandi heiman frá skálanum og stefn'ir vestur £ skóginn, Þegar hann kemur nær, sé ég hvar fjöldinn allur af mýflugum sveima kringum höfuðið á honum. Hann virtist alls ekkert vera hrifinn af sl£ku og sló frá sér £ s£fellu, en mýflugurnar viku sér fimlega undan höggunm og héldu svo áfram. Ég hugsaði méð mér, að þetta hlyti að vera voða gaman, svo að ég slóst £ hópinn. Ég skemmti mér l£ka konunglega, þangað til ég fékk bylmingshögg beint á andlitið. Mér sortnaði fyrir augura, svo vissi ég ekkert af mér £ dál£tinn t£ma. Ég var einna helzt farinn að halda, að ég væri dáin. En svo var nú ekki. Ég hafði bara rotast. Þegar ég rankaði við mér, aáx var ég með dynjandi höfuðverk. Mér i>ótti þv£ ráðlegst að hafa mig burt frá skálanum, til þess að þetta

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.