Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 6

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 6
Dr. marskálkur Jóh. Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20 Reykjavík. M.s. Esja. Dr. hon. causa Jóhannes Kr. Jóhannesson yfir-ríkis- stjóri & marskálkur. Hér meS tilkynnist yður háæruverðugi friðarboði, að 4. bessa mánaðar skaut Amiríska situliðið niður þýska flugvél Funk 1 1 1 merta yður. Við rannsókn málsins kom fram skjal, innsiglað með þýska járnkrossinum. Á skjalinu stóð að þessi vél átti að sækja yður, þar. sem Hitler telur óhjákvæmilegt annað en þér takið við stjórninni yfir öllum heiminum. Vér verðum að biðja yður velvirðingar á þessu glap- ræði okkar. Adolf Hitler var tilkynt þetta tafarlaust. Svar Atíolfs kom samstundis til baka, þar sem hann segist senda Funkis 112 15./2. 1943 kl. 25,10 eftir þýskum tíma. Reyðarfirði, 7./2. 1943. Virðingarfyllst. Doktor Lord — Ein Stef.. Herra FriðarFrelsisFlokksForingi Jóhannes Kr. Jó- hannesson, Framnesveg 14, Reykjavík. Eg undirritaður, starfandi í leyniþjónustu Þýskalands 6

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.