Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 10

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 10
um einum.-----------Kraftur minn er nú að dvína og verS ég aS kveðja ykkur. Verið bless, góðir hálsar. -— Nei, bíðið annars við. A enginn ykkar í nefið? Fundarmaður B: Jú, jú, ég er með fullan hrútspung af ,,Trausta“. Hin ógurlega rödd (ekki nærri eins ógurleg og áður) : Láttu hann þá á borðið þarna út við gluggann.------- Já, svona gói minn, mange Tak, mange Tak.------- Heyrðu fundarmenn nú, að tekið var hraustlega í nefið og hnerrað, svo alt lék á bræði. Nokkru síðar heyrðist röddin segja: Jæja, góða nótt og Jóhannes veri með ykkur. Eftir þetta komu fram nokkrir ómerki- legir andar, sem lítið mark var á takandi og var fundi slitið eftir að fundarmenn höfðu sungið „Faðir and- anna“. Þess skal getið að Iokum, að ekkert ljós var haft á fundinum. Yðar einl. aðdáandi. Magnráður S. Melanchton, bókmentafræðingur m. m. Til Jóhannesar Kr. Jóhannessonar sóphista, Sólvalla- götu 22 Rvík. 28. febr. 1943. Þú mikli Skáldfáks-reiðmaður (á Pegasus) ! Eg veit að skáldskapurinn er yðar aðal-áhugamál og tel eg það vel farið, því ef satt skal segja, eruð þér mesta 10

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.