Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Page 14

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Page 14
Viltu ekki vinur veita mér þá bón, að kveða til mín kvæði með kærleiksríkum tón. Nú endar hér minn óður um friðarpostulann, um kvennhollan og konum góður um kraftaskáld og kennimann. STUTT SVARKVÆÐI Til Vilíusar Dósotheusarsonar, skálds, Ásbergi. Vilíus minn vinur, þér kærleik skíni ljós, vísdómur og friður, þér fylgi heims í rót. Eg þakka vil þér kvæðið sem flytur um mig hrós, það lækni sviða sárin, og styrki hönd og fót. Eg þig víst ekki þekki, þó hrósirðu mér mjög, þig aldrei hefti helsi, en stýrðu fríðum knör, um heimsins ólguhafið, friðar lífs í vör. Þér guð gott gefi hjarta og visku friðar lög. Vinsamlegast. Dr. Jóh. Kr. Jóhannesson.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.