Fréttablaðið - 12.03.2022, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 12.03.2022, Blaðsíða 41
hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með: 20. mars 2022. Sótt er um starfið á hagvangur.is Nánari upplýsingar veitir: Gyða Kristjánsdóttir, gyda@hagvangur.is Viltu leiða milljarð og 200 manns? Hreint ehf. leitar að leiðtoga til að stýra stærsta sviði félagsins! Við leitum að lykilstjórnanda til að stýra þjónustu Hreint og styrkja enn frekar æðsta stjórnendahóp fyrirtækisins. Við viljum leiðtoga til að færa fjölþætta þjónustu okkar á enn hærra plan og gera fyrirtækið leiðandi á því sviði. Fyrirtækið er í mikilli sókn, spennandi tímar og tækifæri framundan á rótgrónum en stækkandi markaði. Þjónusta við viðskiptavini er stærsta verkefni félagsins og mikill metnaður fyrir því að vera í fremstu röð. Viðkomandi gegnir lykilhlutverki í þessari vegferð, heyrir beint undir framkvæmdastjóra og situr í framkvæmdastjórn félagsins. Helstu verkefni • Fjárhagslegur rekstur sviðsins • Samskipti við viðskiptavini og viðhald viðskiptatengsla • Stjórnun þjónustu og gæðamála • Þátttaka í umbreytingu og stafrænni vegferð félagsins • Seta í framkvæmdastjórn Hæfniskröfur • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund • Reynsla af rekstri og fjármálum • Reynsla af stjórnun þjónustu og mannauðs • Góð skipulagshæfni og geta til þess að vinna undir álagi • Góð tölvukunnátta og reynsla af tækniþróun er styrkur • Jákvæð og hvetjandi hugsun til að stuðla að góðum starfsanda • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Góð íslensku- og enskukunnátta Hreint ehf. er ein stærsta ræstingarþjónusta landsins. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns frá 25 löndum með fjölbreytta menntun og reynslu. Fyrirtækið veitir fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða umhverfisvottaða ræstingaþjónustu og hefur gert það síðan 1983. Ársvelta félagsins er um 1,4 milljarðar. Skrifstofa Hreint er staðsett á höfuðborgarsvæðinu og er með starfsemi á fimm stöðum um land allt. Félagið mun skipta um húsnæði á næstu misserum sem lið í að mæta stækkandi rekstri. Skannaðu kóðann fyrir nánari upplýsingar hagvangur.is Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.