Fréttablaðið - 12.03.2022, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 12.03.2022, Blaðsíða 75
Fólk er almennt orðið mjög vel upplýst um mikil- vægi þess að huga vel að heilsu sinni og vill upp til hópa stunda heilbrigt líferni. Ágústa Johnson Besta aðild í Hreyfingu hefur heldur betur slegið í gegn enda mætir hún nútíma þörfum fólks með aðgangi að þjálfara, aðhaldi, hvatningu og ráðgjöf, sveigjanlegum æfingatíma, kjör aðstæðum til æfinga og stórri gulrót sem er róandi athvarf frá amstri dagsins í einni glæsilegustu spa- aðstöðu landsins. „Við erum stöðugt að þróa og bæta aðstöðuna okkar í Hreyfingu ásamt þjónustunni sem við bjóð- um. Við leggjum áherslu á að hafa þjónustuframboð í takti við þarfir fólks á hverjum tíma og í hæsta gæðaflokki,“ sagði Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar þegar Fréttablaðið heimsótti hana og Atla Albertsson, yfirþjálfara Bestu aðildar í Hreyfingu. Ágústa segir þá sem velja Bestu aðild almennt vera ánægðari með árangur sinn en gengur og gerist. „Fólk er almennt orðið mjög vel upplýst um mikilvægi þess að huga vel að heilsu sinni og vill upp til hópa stunda heilbrigt líferni, vera í góðu formi, hreyfa sig reglulega og styrkja, upplifa meiri orku og líða vel í eigin skinni. Vandinn er að of margir klikka á að setja heilsu- ræktina í fyrsta sæti í lífinu og þá eru líkur á að hún mæti afgangi og fjari smám saman út þó að vilji sé til staðar,“ segir Ágústa. Hún segir reglulega og mark- vissa styrktarþjálfun breyta miklu fyrir lífsgæði okkar. „Við verðum sterkari og hraustari og eigum auð- veldara með að gera flesta hluti. Grunnbrennsla líkamans eykst og við eigum auðveldara með að halda okkur nær kjörþyngd. Það skiptir máli að hafa aðgang að faglegri aðstoð og geta gengið að góðu og hnitmiðuðu æfingakerfi vísu þar sem hugsað er fyrir því að styrkja og þjálfa allan líkamann, hjarta- og æðakerfið ásamt liðleika og jafnvægi.“ Nýverið hafa verið gerðar breyt- ingar og umbætur á aðstöðunni í Hreyfingu, sem er ein fullkomn- asta líkamsræktarstöð landsins og þótt víðar væri leitað. „Besta aðild er okkar framlag til þess að mæta þessum þörfum. Í Bestu aðild fá meðlimir ekki aðeins aðgang að úrvals æfingaaðstöðu, heldur einnig aðgang að þjálfara á æfingum og svigrúm til að velja úr fjölda tíma með honum. Meðlimir fá einnig aðgang að þjálfunar-appi með sérsniðnu æfingakerfi sem hægt er að gera hvar og hvenær sem er, hvort sem er í Hreyfingu, heima eða á ferðalögum. Þjálfari Bestu aðildar veitir persónulega ráðgjöf, gerir reglu- legar líkamsástandsmælingar og aðstoðar við markmiðasetningu. Til viðbótar fylgja alls konar notaleg og hugguleg fríðindi eins og aðgangur að spa, handklæði og sloppur við hverja komu, afslættir á snyrti-, nudd- og spa-meðferðum, frítt í Bláa Lónið yfir vetrartímann og fleira.“ Þjálfari aðstoðar Atli Albertsson íþróttafræðingur og yfirþjálfari Bestu aðildar hugsar vel um meðlimi sína og er úrræða- góður þegar kemur að því að setja saman æfingaáætlanir. „Ég hef, eins og allir aðrir þjálf- arar í Hreyfingu, brennandi áhuga á hreyfingu og heilsusamlegum lífsstíl og get ekki hugsað mér lífið án þess að lyfta reglulega og þjálfa líkamann. Mér finnst frábært að miðla minni reynslu og þekkingu og gera það sem ég get til þess að fólkið sem hingað kemur nái sem mestum árangri. Það reynist mörgum erfitt að koma hreyfingu inn í rútínuna en þegar það tekst er ekki aftur snúið. Þá einfaldlega getur fólk ekki hugsað sér að sleppa æfingu. Fyrsta skrefið er að mæta. Ég er í það minnsta til í að taka vel á móti þeim sem hingað koma og hjálpa þeim af stað og leggja drög að áætlun til að ná sínum heilsumark- miðum,“ segir Atli Albertsson, þjálfari í Hreyfingu og yfirþjálfari í Bestu aðild. n Besta aðild – ný og betri leið til að æfa og ná sínum markmiðum Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, í tækjasal líkamsræktarstöðvarinnar. MYND/SIGTRYGGUR ARI Meðlimum Bestu aðildar stendur til boða fyrsta flokks spa-aðstaða eftir æfingar. Hægt er að slaka á áður en haldið er aftur af stað. MYND/AÐSEND Í Hreyfingu er öll aðstaða eins og best verður á kosið. Atli Albertsson, íþróttafræð- ingur og þjálfari hjá Hreyfingu, er yfirþjálfari Bestu aðildar. Innifalið í Bestu aðild n Fjölbreytt og árangursrík þjálfun - með þjálfurum Bestu aðildar! n Leið fundin sem hentar hverjum og einum n Sérsniðin æfingaáætlun, mælingar og markmiða- setning n Aðgangur að sérstöku Hreyfingar appi n Aðgangur að Hreyfing spa með innrauðri sánu o.fl. n 15 prósenta afsláttur af snyrti-, nudd- og spa með- ferðum n Vetrarkort Bláa Lónsins Undraveröld Nýlega var bætt við að- stöðuna í Hreyfingu spa og þar er gestum nú boðið upp á dásamlegt slökunarrými með breiðum, mjúkum sófum og hengirólum. Þar er einn- ig notalegur heitur pottur, innrauð sána og aðgangur að útisvæði með heitum pottum, jarðsjávarpotti með hreinsuðum sjó, eimbaði, sánu og köldum potti. Slökun er mikilvæg heilsu okkar og því er tilvalið að nýta sér rýmið til þess. kynningarblað 9LAUGARDAGUR 12. mars 2022 heilsur ækt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.