Fréttablaðið - 12.03.2022, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 12.03.2022, Blaðsíða 55
Skrifstofustjóri húsnæðis- og skipulagsmála Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á stjórnun og rekstri skrifstofunnar í samræmi við áætlanir og markmið. • Umsjón með stefnumótun í málaflokkum, áætlunum, umbótum og framtíðarþróun. • Forgangsröðun og framkvæmd verkefna í samræmi við áætlanir og skipulagning á faglegu starfi. • Tekur virkan þátt í samhæfingu áætlana á málefnasviði ráðuneytisins. • Leiðir víðtækt samráð við stofnanir og hagaðila. Hæfnikröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun skilyrði eða umfangsmikil stjórnunarreynsla sem nýtist í starfi. • Árangursrík reynsla af stjórnun. • Árangursrík reynsla af stefnumótun og áætlanagerð. • Framsýni, drifkraftur, metnaður og skipulagshæfni. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. • Afburða hæfni til að tjá sig og eiga samskipti í ræðu og riti á íslensku og ensku. • Hæfni til að skapa liðsheild ásamt jákvæðu og lausnamiðuðu hugarfari. Innviðaráðuneytið leitar að öflugum stjórnanda, sem hefur brennandi áhuga á húsnæðis-, mannvirkja- og skipulagsmálum til að stjórna nýrri skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála og taka þátt í að móta framtíðarstefnu í þessum málaflokkum. Nýtt og öflugt innviðaráðuneyti tekst á við nýja tíma. Hlutverk þess er að líta eftir, upplýsa og leiða samfélagið til aukinna lífsgæða. Í ráðuneytinu fara saman mikilvægir málaflokkar, s.s. húsnæðismál, mannvirkjamál, skipulagsmál, sveitarstjórnarmál, byggðamál og samgöngumál. Stefnur og áætlanir í þessum málaflokkum eru samhæfðar. Skrifstofa húsnæðis- og skipulagsmála er ný skrifstofa sem mun hafa umsjón með stefnumótun á sviði húsnæðis-, mannvirkja- og skipulagsmála og framkvæmd laga í samræmi við stefnu stjórnvalda og alþjóðlegar skuldbindingar. Innviðaráðuneytið Skipað verður í embættið til fimm ára frá og með 1. júní 2022. Um er að ræða fullt starf. Ráðuneytið hvetur alla hæfa einstaklinga til að sækja um, óháð kyni. Umsóknarfrestur er til og með fimmtudeginum 31. mars nk. Umsókn skal skila rafrænt á irn@irn.is. Nánari upplýsingar um starfið á starfatorg.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri, ragnhildur.hjaltadottir@irn.is eða 545-8200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.