Fréttablaðið - 12.03.2022, Page 52

Fréttablaðið - 12.03.2022, Page 52
Vilt þú móta framtíðina með okkur? Suðurnesjabær auglýsir laus til umsóknar tvö ný og áhugaverð störf innan sveitarfélagsins Starf gæða- og verkefnastjóra Starf aðstoðarmanns byggingafulltrúa Suðurnesjabær óskar eftir að ráða öflugan liðsmann til að sinna starfi gæða- og verkefna- stjóra. Um er að ræða nýtt og lifandi starf sem snertir flesta þætti í starfsemi Suðurnesja- bæjar. Gæða- og verkefnastjóri heyrir undir stjórnsýslusvið. Megináhersla starfsins er verkefnastjórnun og þátttaka í þverfaglegum verkefnum, rekstur gæðakerfis og eftirfylgni með ábendingum og umbótaferlum. Umsóknarfrestur um bæði störfin er til og með 28. mars 2022. Launakjör eru skv. starfsmati og kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um. Suðurnesjabær auglýsir laust til umsóknar nýtt starf aðstoðarmanns byggingarfulltrúa á skipulags- og umhverfissviði. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í vaxandi sveitarfélagi. Leitað er eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: • Verkefnastjórnun. • Rekstur gæðakerfis. • Rekstur ábendingakerfis og eftirfylgni ábendinga. • Ferlagreining- og endurskoðun ferla þvert á svið og deildir. • Innri úttektir, þ.á.m. vegna jafnlaunakerfis. Menntun, reynsla og hæfni: • Gerð er krafa um háskólapróf. • Viðbótarmenntun, s.s. á sviði verkefnastjórnunar eða gæðastjórnunar, er kostur. • Þekking og reynsla á gæða- og verkefnastjórnun er skilyrði. • Þekking og reynsla á stafrænum kerfum. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. • Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði. • Nákvæmni, samviskusemi og skipulagshæfileikar. • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og lausnamiðuð hugsun. Umsóknir, merktar „Gæða- og verkefnastjóri“, skal senda á netfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bergný Jóna Sævarsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, bergny@sudurnesjabaer.is eða í síma 425 3000. Starfssvið: • Yfirferð hönnunargagna. • Úttektir og eftirlit með mannvirkjum og framkvæmdum. • Þátttaka í innleiðingu rafrænnar stjórnsýslu byggingarmála. • Umsjón með viðhaldi fasteigna sveitarfélagsins. • Samskipti við málsaðila, íbúa og stofnanir. • Önnur tilfallandi verkefni á skipulags- og umhverfissviði. Menntun, reynsla og hæfni: • Iðn-eða tæknimenntun sem nýtist í starfi. Nám í tækni- eða byggingarfræði er kostur. • Þekking og reynsla af byggingarmálum er skilyrði. • Góð tölvufærni er áskilin. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. • Kunnátta í skjalavistunar- og landupplýsingakerfum er kostur • Góð skipulags- og samskiptafærni. • Góð færni í íslensku, bæði í ræðu og riti. • Dugnaður, vinnusemi og sveigjanleiki. Umsóknir, merktar „Aðstoðarmaður byggingafulltrúa, skal senda á netfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Ben Einarsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfis- sviðs, jonben@sudurnesjabaer.is eða í síma 425 3000. Við leitum af lausnamiðuðum einstakling til að styrkja tæknisvið okkar vegna sístækkandi flota. Helstu verkefni verða innleiðingar og viðhaldsstjórnun á Boeing 777 vélum félagsins og verkefnum þeim tengdum. Starfinu munu fylgja ferðalög vegna mikillar starfsemi félagsins erlendis, en stærstu verkþáttum verður stýrt frá aðalskrifstofum okkar í Urðarhvarfi í Kópavogi. Sérfræðingur á tæknisviði • Tæknilegur sérfræðingur fyrirtækisins í kerfum og búnaði flugvéla • Greining og úrvinnsla gagna sem snúa að vélum félagsins • Tæknileg ráðgjöf og aðstoð við viðgerðir og bilanaleit • Greining og úrvinnsla á gögnum sem snúa að viðhaldi flugvéla • Samskipti við framleiðendur flugvéla íhluta • Afgreiðsla og úrlausn breytinga frá flugvéla- og íhlutaframleiðendum • Önnur tilfallandi verkefni Starfssvið Bluebird Nordic er íslenskt flugfélag sem sérhæfir sig í rekstri fraktflugvéla. Félagið er með 10 vélar í rekstri í dag af tegundinni B737 og er að undirbúa rekstur á 3 B777-300 vélum. Eigandi Bluebird Nordic er Avia Solutions Group sem er stórt alþjóðlegt félag á sviði flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi. Bluebird Nordic starfar á alþjóðlegum markaði og selur þjónustu til annarra flugfélaga og helstu hraðsendingafyrirtækja í Evrópu ásamt því að þjóna íslenska flugfraktmarkaðinum. Bluebird Nordic • Próf í verkfræði, tæknifræði eða flugvirkjun • Þekking og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Reynsla af Boeing 737 og Boeing 777 er kostur • Góðir samskiptahæfileikar • Öguð og vönduð vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði • Sterk öryggisvitund Hæfniskröfur Bluebird Nordic Urðarhvarfi 6 • 203 Kópavogur Sími: 420 0200 • www.bluebird.is Umsóknarfrestur er til og með 22. mars. Nánari upplýsingar veitir Hörður Sigurðarson í gegnum netfangið - hordur@bluebird.is - Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og svarað. Bluebird Nordic leggur áherslu á að starfsfólk njóti sömu kjara fyrir sambærileg störf og viljum við hvetja einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um starfið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.