Fréttablaðið - 12.03.2022, Side 57

Fréttablaðið - 12.03.2022, Side 57
Verkstjóri á byggingaverkstað Framkvæmdafélagið Eskiás hf. leitar að öflugum verkstjóra til þess að sinna daglegri verkstýringu í spennandi byggingaverkefni við Eskiás í Garðabæ. Um er að ræða byggingu 9 fjölbýlishúsa með samtals 276 íbúðum. Framkvæmdafélagið Eskiás hf. er eigandi verkefnisins og sér um stýriverktöku verksins. Í starfi verkstjóra felst meðal annars dagleg verkstýring á verkstað, samskipti við verktaka og birgja, eftirfylgni og gerð verkáætlana, innri úttektir, eftirlit með öryggis- málum og vinnusvæðinu í heild. Starfið er unnið í nánu samstarfi við verkefnisstjóra, byggingarstjóra og eigendur verkefnisins. Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla í byggingariðnaði • Iðn- eða tæknimenntun • Góðir samskiptahæfileikar • Góð íslensku- og/eða enskukunnátta • Almenn og góð tölvukunnátta Vinsamlegast sendið inn umsókn á hjalti@eskias.is ekki seinna en mánudaginn 21. mars 2022. Eskiás visual identity 2021 Logo, typography and colours www.eskias.is Húsasmiður og kranamaður Fullt starf Iðnaðarmenn Afltak ehf óskar eftir vönum húsasmið og kranamanni, næg verk- efni framundan. Áhugasamir sendi tölvupóst á jonas@afltak.is eða hringið í síma 6600770 Sjá nánar á Job Við hjá Landsvirkjun viljum fá þig til okkar til að leiða skjalastýringu fyrirtækisins. Meginhlutverkið verður að móta umgjörð og aðferðir við vistun og aðgengi gagna og skjala. Þú munt vinna með fólki víðs vegar um fyrirtækið við að greina þarfir og koma á góðu fyrirkomulagi við vistun skjala. Þú þarft að vera lipur í mannlegum samskiptum og hafa áhuga, frumkvæði og metnað til að ná árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Við fylgjum lögum um opinber skjalasöfn. Yfirumsjón með því að skjalastýring sé í samræmi við þau verður á þinni könnu. Þú munt m.a.: – þróa fyrirkomulag skjalastýringar – vinna að innleiðingu og þróun nýs skjalakerfis – vinna með samstarfsfólki við greiningu á þörfum – styðja starfsfólk og veita þjónustu sem snýr að skjalavistun – sjá til þess að skjalastjórn sé í samræmi við lög um opinber skjalasöfn Hæfni og reynsla: – menntun á sviði upplýsingafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi – reynsla af stjórnun verkefna á sviði upplýsinga- og skjalastýringar – frumkvæði, framsýni, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð – góð hæfni í samskiptum og samvinnu – reynsla af Workpoint/Sharepoint er æskileg Umsóknarfrestur er til og með 22. mars Sótt er um starfið hjá vinnvinn.is Starf Kemur þú til skjalanna hjá okkur? Sjóvá 440 2000 Spennandi starf á Tjónasviði Við leitum að einstaklingi með › ríka þjónustulund og mikla hæfni í mannlegum samskiptum › færni til að vinna sjálfstætt › aðlögunarhæfni og jákvætt hugarfar › hagnýta menntun › gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti Starfið felur meðal annars í sér › ráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina › gagnaöflun og ákvörðun bótaskyldu › uppgjör og áætlanagerð tjóna › eftirfylgni og samstarf við þjónustuaðila Við erum að stækka teymi okkar sem sér um samskipti til viðskipta­ vina og mat á eigna tjónum. Í boði er fjölbreytt og spenn andi starf í öflugu teymi sem veitir framúr­ skarandi þjón ustu. Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum afburða­ þjónustu. Við erum efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni og kannanir sýna að starfs ánægja hjá okkur er með því mesta sem gerist hérlendis. Nánari upplýsingar um starfið veita Ólaf ur Þór Ólafs­ son, for stöðu mað ur eigna tjóna, olaf ur t hor@sjova.is og Erla Björk Gísla dótt ir, mannauðs sér fræð ing ur, erla.gisladott ir@sjova.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars. Sótt er um starfið á sjova.is/starfsumsoknir. Efst tryggingafélaga í Ánægjuvoginni Framúrskarandi fyrirtæki í flokki stærri fyrirtækja Jafnlaunamerki forsætisráðuneytisins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.