Fréttablaðið - 12.03.2022, Page 58

Fréttablaðið - 12.03.2022, Page 58
Lögfræðingur á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Helstu verkefni og ábyrgð • Samning lagafrumvarpa og reglugerða. • Afgreiðsla stjórnsýsluerinda og álitsgerða. • Umsjón og eftirfylgni með framkvæmd laga. • Þátttaka í stefnumótun er lýtur að málaflokkum skrifstofunnar. • Samskipti við Alþingi, Eftirlitsstofnun EFTA, önnur stjórnvöld, stofnanir, hagsmunaaðila og einstaklinga. Menntunar- og hæfnikröfur • Fullnaðarpróf í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi. Önnur viðbótarmenntun er kostur. • Góð kunnátta í stjórnsýslurétti. Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar er kostur. • Reynsla og þekking af samningamálum og gerð samninga er kostur. • Sveigjanleiki, samstarfshæfni, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð. • Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góð kunnátta í ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góð kunnátta í a.m.k. einu Norðurlandamáli er æskileg. • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Kostur er að umsækjandi hafi þekkingu eða reynslu í þeim málaflokkum sem heyra undir skrifstofuna. Starfið heyrir undir skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu sem annast verkefni er varða innkaup á vöru og þjónustu í heilbrigðis- kerfinu, samninga, lyf, sjúkratryggingar, byggingaframkvæmdir, mönnun heilbrigðisþjónustu, hagmál, heilbrigðisgögn og úrvinnslu. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðs hafa gert. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um starfið óháð kyni. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteinum, ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig umsækjandi uppfyllir hæfniskröfur. Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2021 og er starfshlutfall 100% Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Upplýsingar um starfið veitir Heiða Björg Pálmadóttir, skrifstofustjóri, heida.palmadottir@hrn.is Stjórnarráð Íslands Heilbrigðisráðuneytið ÚTGÁFUFÉLAGIÐ TORG EHF. ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA ÚTGÁFUFÉLAGIÐ TORG EHF. ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA Starfssvið: • Umsjón með útliti blaðsins. • Hönnun nýrra efnisþátta. • Almennt umbrot á blöðum Torgs (Fréttablaðið og sérblöð). Hæfniskröfur: • Próf í grafískri hönnun eða grafískri miðlun. • Reynsla af dagblaðavinnslu. • Geta til að vinna í hópi. • Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á: sfa@torg.is | Umsóknarfrestur er til og með 18. mars 2022. | Stefnt er að því að umsækjandi hefji störf hið fyrsta. grafíSkUr HönnUðUr ÚTgÁfUfÉLagIð TOrg EHf. ÓSkar EfTIr að rÁða grafíSkan HönnUð Á STÆrSTa PrEnTMIðIL LanDSInS. 18 ATVINNUBLAÐIÐ 12. mars 2022 LAUGARDAGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.