Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.03.2022, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 12.03.2022, Qupperneq 96
arib@frettabladid.is Jedimeistarinn Obi-Wan Kenobi snýr aftur í nýrri þáttaröð sem verð- ur frumsýnd á Disney Plus í maí. Ewan McGregor fer aftur í hlutverk sitt sem Obi-Wan úr Stjörnustríðs- köflum I til III. Þættirnir gerast á undan kafla IV þar sem hann var leikinn af Alec Guinness. Þrátt fyrir að búið sé að loka á framleiðslu kvikmyndakaf lanna þá er Stjörnustríð hvergi nærri hætt. Hefur heimurinn fyrir langa löngu í stjörnuþoku langt, langt í burtu öðlast nýtt líf á sjónvarps- skjánum, nú síðast með þáttunum um Boba Fett. Búið er að birta kitlu fyrir þætt- ina, þar sjáum við Obi-Wan fela sig fyrir liðsmönnum Svarthöfða og fylgjast með ungum Loga geim- gengli úr fjarlægð. Heimildir herma að Hayden Christiansen muni snúa aftur sem grímulaus Svarthöfði. Ef rýnt í samtal þeirra Svarthöfða og Obi-Wan úr kafla IV kemur í ljós að ekkert útilokar að þeir læsi sverðum í þáttaröðinni. Obi-Wan kitlar Ewan McGregor sem Obi-Wan. Heimildir herma að Hayden Christiansen muni snúa aftur sem grímulaus Svarthöfði. Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.55 Impractical Jokers 12.15 The Goldbergs 12.35 Bold and the Beautiful 14.05 Bold and the Beautiful 14.25 Hvar er best að búa? 15.05 Ultimate Veg Jamie 15.55 Bob’s Burgers 16.15 First Dates Hotel 17.10 Glaumbær 17.40 Kviss 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 The Masked Singer 20.05 The Greatest Showman 21.45 Above Suspicion 23.30 The Gentlemen 01.20 Bombshell 03.05 Hunter Street 03.25 Impractical Jokers 03.50 The Goldbergs 04.10 Bob’s Burgers 11.40 Dr. Phil 12.25 Dr. Phil 13.10 Speechless 13.40 Survivor 14.30 Brentford - Burnley Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.00 Tónlist 17.15 The King of Queens 17.35 Everybody Loves Raymond 18.00 American Housewife 18.20 mixed-ish 18.40 Venjulegt fólk 19.10 The Truman Show 21.00 Það er komin Helgi Helgi Björns ásamt Reiðmönnum vindanna bauð landsmönn- um upp á kvöldvöku heima í stofu. Einlægir og heimilis- legir tónleikar þar sem Helgi syngur nokkur af þekktustu lögum sínum í bland við perlur úr dægurlagasögunni. 21.50 The Spy Who Dumped Me 23.50 Triple 9 Spennumynd frá 2016 með Casey Affleck í aðalhlutverki. Triple 9 fjallar um fjóra gjörspillta lög- reglumenn sem í samstarfi við voldug glæpasamtök eins og rússnesku mafíuna misnota aðstöðu sína til að fremja vopnað og ofbeldis- fullt bankarán. Ránið fer úrskeiðis að hluta sem setur fjórmenningana í mikla klípu því mafían krefst þess í fram- haldinu að þeir fremji annað rán, ella muni þeir og fjöl- skyldur þeirra hafa verra af. 01.40 Patriots Day 03.50 Tónlist Hringbraut 18.30 Vísindin og við (e) er ný þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknastarf innan Háskóla Íslands. 19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, til- gang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19.30 Pressan (e) Sigurjón Magnús Egilsson fær til sín góða gesti þar sem rætt verður um það sem efst er á baugi hverju sinni. 20.00 Stjórnandinn með Jóni G. (e) Viðtalsþáttur við stjórnendur og frum- kvöðla í íslensku sam- félagi í umsjón Jóns G. Haukssonar. 20.30 Vísindin og við (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Hvað getum við gert? Vel- sældarhagkerfi. 10.10 Kastljós 10.25 Sögur af handverki 10.35 ÓL 2022. Skíðaganga 11.35 ÓL 2022. Svig karla Seinni ferð. 13.00 Bikarúrslit kvenna í hand- bolta Bein útsending. 15.30 Bikarúrslit karla í handbolta Bein útsending. 17.50 Gert við gömul hús 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 SOS 18.37 Lúkas í mörgum myndum 18.45 Bækur og staðir Snæfells- jökull. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2022 Bein útsending frá úrslitum Söngvakeppninnar í Söngva- keppnishöllinni í Gufunesi. 22.15 Whiskey Tango Foxtrot- Fréttakona í Afganistan 00.05 Skrímslið kemur. A Monster Calls 01.55 ÓL 2022. Svig kvenna Fyrri ferð Bein útsending. 03.40 Íþróttaafrek Karlalandsliðið í handbolta 04.00 ÓL 2022. Íshokkí Bein út- sending. 06.30 Dagskrárlok Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 12.00 Simpson-fjölskyldan 12.25 Nágrannar 13.50 Nágrannar 14.15 Um land allt 14.55 10 Ways To Lose 10 Years 15.40 The Masked Singer 16.35 The Great British Bake Off Stórskemmtilegir mat- reiðsluþættir og einir vin- sælustu þættir Bretlands. 12 áhugabakarar keppast með færni sinni og útsjónarsemi um að heilla ofursmámuna- sama dómara. 17.35 60 Minutes 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Hvar er best að búa? Lóa Pind heimsækir Davíð súr- deigsbakara sem flutti til Prag og opnaði þar bakarí ásamt íslenskum félaga sínum. Á þremur árum hefur reksturinn blómstrað, þeir hafa nú opnað 3 bakarí og eru enn að stækka. Kynn- umst gleði og sorgum hjá fráskildum bakara. 19.50 Fires 20.45 Leonardo 21.35 Coroner 22.20 Dröm 22.50 Heimilisofbeldi 23.25 Tell Me Your Secrets 00.10 The Blacklist 00.55 Simpson-fjölskyldan 01.15 10 Ways To Lose 10 Years 02.00 The Masked Singer 03.10 The Great British Bake Off 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Mói 07.32 Elías 07.43 Robbi og Skrímsli 08.05 Rán og Sævar 08.16 Kalli og Lóa 08.28 Hæ Sámur 08.36 Unnar og vinur 08.59 Hvolpasveitin 09.21 Ronja ræningjadóttir 09.45 Grettir 09.56 Eldhugar 10.00 Reikningur 10.15 Ferðastiklur Snæfellsnes. 11.00 Silfrið 12.00 ÓL 2022. Lokaathöfn Bein útsending. 13.10 #12 stig - Úrslitalögin 13.25 Söngvakeppnin 2022 Úrslit. 15.45 Okkar á milli 16.15 Gettu betur Verzló - MR. 17.20 Kiljan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Leitin að Gullskipinu 21.00 Konunglegt leyndarmál. En kunglig affär 21.45 Gómorra Gomorrah Önnur þáttaröð þessara ítölsku spennuþátta um umsvif Ca- morra-mafíunnar í Napólí. 22.40 Þungaviktarferðalag. Hevi reissu 00.05 Dagskrárlok 11.05 Dr. Phil 11.50 Dr. Phil 12.35 Dr. Phil 13.15 Top Chef 14.05 The Bachelor 15.15 Survivor 16.30 Black-ish 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 18.25 Morð í norðri 19.10 The Block 20.30 Venjulegt fólk 21.05 Law and Order. Special Vic- tims Unit 21.55 Billions 22.55 Godfather of Harlem 23.55 Dexter 00.45 FBI. International 01.35 Blue Bloods 02.20 Mayans M.C. 03.20 Tónlist Hringbraut 18.30 Mannamál (e) Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.00 Suðurnesja-magasín Vík- urfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþrótt- irnar á Suðurnesjum. 19.30 Útkall (e) er sjónvarpsút- gáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjöl- breyttan lífsstíl. 20.30 Mannamál (e) 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Draugasögur Í sjónvarps- þættinum Draugasögum kynnumst við lífinu að handan. 19.30 Undir Yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, til- gang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 20.00 Vísindin og við er ný þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknastarf innan Háskóla Íslands. 20.30 Fréttavaktin (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) DAGSKRÁ 12. mars 2022 LAUGARDAGUR Ráðstefna CLT sem byggingarefni og frágangur Strúktúr í samstarfi við Binderholz verður með ráðstefnu 24. mars frá kl. 14.00-15.30 í tengslum við Verk og Vit Frummælendur verða. Alessandro Muhllechner Sölustjóri Binderholz Framleiðsla, CLT, límtré og fl Gunnar Kristjánsson Bygginga- og brunaverkfræðingur Brunahönnun ehf Brunahönnun CLT og límtré Jón Þór Jónsson Byggingafræðingur Project Manager Selhóll ehf Af hverju að byggja úr CLT Ingólfur Á Sigþórsson Framkvæmdastjóri Strúktúr ehf Hvernig Strúktúr ráðleggur að byggja úr CLT Sjá nánar og skráningu á struktur.is Ráðstefna CLT sem byggingarefni og frágangur Strúktúr í samstarfi við Binderholz verður með ráðstefnu 24. mars frá kl. 14.00-15.30 í tengslum við Verk og Vit Frummælendur verða. Alessandro Muhllechner Sölustjóri Binderholz Framleiðsla, CLT, límtré og fl Gunnar Kristjánsson Bygginga- og brunaverkfræðingur Brunahönnun ehf Brunahönnun CLT og límtré Jón Þór Jónsson Byggingafræðingur Project Manager Selhóll ehf Af hverju að byggja úr CLT Ingólfur Á Sigþórsson Framkvæmdastjóri Strúktúr ehf Hvernig Strúktúr ráðleggur að byggja úr CLT Sjá nánar og skráningu á struktur.is Ráðstefna LT sem byg ingarefni og frágangur Strúktúr í samstarfi við Binderholz verður með ráðstefnu 24. mars frá kl. 14.00-15.30 í tengslum við Verk og Vit Frummælendur verða. Alessandro Muhllechner Sölustjóri Binderholz Framleiðsla, CLT, lí og fl Gunnar Kristjánsson Bygginga- og brunaverkfræðingur Brunahönnun ehf Brunahönnun CLT og límtré Jón Þór Jónsson Byggingafræðingur Project Manager Selhóll ehf Af hverju að byggja úr CLT Ingólfur Á Sigþórsson Framkvæmdastjóri Strúktúr ehf Hvernig Strúktúr ráðleggur að byggja úr CLT Sjá nánar og skráningu á struktur.is ninarichter@frettablaðið.is Frönsku sjónvarpsþættirnir Eld- hugar, á frummálinu Les Culot- tées, eru teiknaðir heimildaþættir byggðir á verðlaunuðum mynda- sögum franska höfundarins Péné- lope Bagieu. Myndasögurnar hafa farið sannkallaða sigurför um heim- inn og hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál. Eldhugar setja í fókus sterkar kvenpersónur úr mannkynssög- unni, sumar þekktari en aðrar. Hver þáttur fjallar um konu sem hefur að baki óvenjulega eða hvetjandi sögu. Fönkdívurnar Betty Davis og Peggy Guggenheim eru þannig í dag persónur í hugarheimi barnanna minna beggja, og í kringum sögu þeirra og áskoranir hafa skapast umræður sem erfitt hefði verið að sækja á aðra staði. Komi hin hollenska Josephina van Gorkum upp í fjölskylduboði get ég einfaldlega bent á Krakka- rúv sem ágætis stað til að byrja að kynna sér ævi hennar. Krakkarúv nýtist nefnilega ekki bara fyrir fréttaskýringar á þriðja orkupakkanum heldur svo miklu, miklu meira. n Eldhugar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.