Fréttablaðið - 12.03.2022, Side 112

Fréttablaðið - 12.03.2022, Side 112
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Óttars Guðmundssonar n Bakþankar H u n d u r í ó s k i l u m N J Á L A Á H U N D A V A Ð I F Y R R V E R A N D I Úr smiðju CommonNonsenseFjölbreytt úrval sýninga fyrir þig og þína Tryggðu þér miða á borgarleikhus.is Aukasýningar komnar í sölu As tri d Lin dg re n Ég var liðlega ársgamall þegar Ísland gekk í Nató árið 1949. Móðir mín fór niður á Austurvöll til að mótmæla með mig í barnavagni. Þegar átökin brutust út og táragasið lagðist yfir Jón Sigurðsson, forðaði hún sér hóstandi og grátandi af vettvangi. Þetta var minn fyrsti mótmælafundur gegn her í landi og Atlantshafsbandalaginu. Í kjölfarið fylgdu málfundir í mörgum skólum þar sem ég æsti mig gegn hernum og Nató. Ég fór aldrei í heila Keflavíkurgöngu en gekk bæði frá Hafnarfirði og Kópa- vogi og tók þátt í útifundum í Mið- bæjarskólaportinu. Ég var heitur andstæðingur ameríska hersins og Atlantshafsbandalagsins. Engin hætta stafaði af Rússum enda voru þeir friðsamir mannvinir. Mamma var félagi í Menningar- og friðar- samtökum íslenskra kvenna sem studdu Moskvustjórnina. Foreldrar mínir voru í MÍR (Menningartengsl Íslands og Ráðstjórnarríkjanna) sem átti að stuðla að friði! Árás Rússa á nágranna sína í Úkraínu er glæpur sem líkist innrás Þjóðverja á Pólland 1939. Forseti Rússlands er á heilagri vegferð til að vernda rússneska þegna. Úkraínu- menn kölluðu yfir sig árásina með framferði sínu. Miskunnarlausar árásir á óbreytta borgara einkenn- ast af skefjalausri mannvonsku. Þjáningar og dauði skipta engu. Í þessum hildarleik er gott að kúra undir Natóábreiðunni. Maður skammast sín fyrir að hafa verið svo barnalegur að halda að rúss- nesk útþenslustefna væri ekki til. Gamla slagorðið, Ísland úr Nató og herinn brott! hljómar í dag ósköp barnalega og í engu samhengi við veruleikann. Rússagrýlan er sprelllifandi með alla vasa fulla af kjarnorkuvopnum og hroka. n Ísland úr Nató/ herinn burt!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.