Sögur og skrítlur - 15.11.1938, Blaðsíða 1

Sögur og skrítlur - 15.11.1938, Blaðsíða 1
Húsbóndi á sínu heimiU — Cr dönsku. — Herra Tollerup var einn þeirra manna — og þeir eru því miður alls ekki sjaldgæfir — sem þykjast allt geta gert sjálfir, og það mun betur en allir aðrir í fjölskyldunni. Kona hans og börn höfðu því miður látið undan honum í þessu, og varð þessi skapbrestur hans að lokum svo áberandi, að hann var óþolandi á heimilinu. Á sumrin bjó fjölskyldan í suroarhústað uppi í sveit, Og þar hagaði Tollerup sér eigi aðeins sem einveldis- herra, beldur 'einnig sem sérfræðingui á öllum svið- um. — Dag nokkurn fékk hann heimsent allmikið af brenni til þess að geta lagt í ofnana, þegar tæki að kólna í veðri undir haustið, Kona hans og börn höfðu klofið allan viðinn og kubbað hann hæfilega, og nú átti að hlaða honum upp að vegg. »Erum við nú hérna öll sömul?« segir herra Toll- erup. — »Nei, það vantar bæði Maríu og Petru, hvar eru þær?« Herra Tollerup lítur valdamannlega á konu sína. Sögur og skrítlur V.

x

Sögur og skrítlur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sögur og skrítlur
https://timarit.is/publication/1668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.