Sögur og skrítlur - 15.11.1938, Blaðsíða 13

Sögur og skrítlur - 15.11.1938, Blaðsíða 13
íiöeur 0£ akrítUif. ’>’} dóttur sinni á koliinn með skjálfandi hendi. 100 ára, 100 ára!« »Og hvað er þú gömul! spurði ég telpuna. »14 ára frændi*. — Þetta er stúlkunum í blóð borið. Telpukrakkinn var 12 ára í gær. Skrít/ur. Það var nyrzt í Norður-Ameríku, að karl nokkur bjó langt úti í skogi í kofaskrifli, með konu sinni og krökkum. Eitt kvöld hafði soltinn skógarbjörn runnið á matarlyktina og ruddist inn í kofann. Karlinn var viðbragðsfljótur, klifraði upp á loftið 1 öðrum enda kofans og dró stigann upp til sín. Vesl- ings kerlingin hugsaði fyrst uui krakkana. Hún rak þá út í horn, þreif rauðglóandi eldskörunginn og réð- ist svo á björninn. Karlinn lá á loftsbrúninni og gægðist niður og kallaði til konu sinnar: »Það er rétt, kelli mín, lumbraðu bara duglega á honum!« Og kerlingin var svo hrædd um krakkana og áköf, að hún gekk loks af birninum dauðum, f*á var karl fljótur að skreiðast ofan af loftinu. Hann nuddaði sig í hendurnar og sagði borginmann- lega: »f*arna gerðum við það laglega, kerli mín!« Þeim er annars ekki fisjað saman, kerlingunum þarna norður frá. Á öðrum stað bar einnig svo til, að skóg- arbjörn ruddist inn í kofa um hánótt, Konan hélt að

x

Sögur og skrítlur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sögur og skrítlur
https://timarit.is/publication/1668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.