Fréttablaðið - 31.03.2022, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 31.03.2022, Blaðsíða 37
v vv Skúli Eggert Sigurz varð fyrir hrottalegri hnífaárs fyrir réttum áratug á lögmannsstofunni Lagastoð í Lágmúla. Á örfáum sekúndum stakk andlega veikur maður hann margsinnis í lungu, lifur og nýra, áður en Guðni Bergsson kom fyrstur til bjargar og var sjálfur stunginn tvívegis í lærið. Í fyrsta skipti segir Skúli Eggert Sigurz söguna alla, af kraftaverkinu að geta lifað af svo mikinn blóðmissi að Blóðbankinn tæmdist allur. Þetta er saga af fádæma æðruleysi og fyrirgefningu. ÁRÁSIN Á SKÚLA EGGERT MANNAMÁL Í KVÖLD KL. 19.00 OG AFTUR KL. 21.00

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.