Morgunblaðið - 19.02.2022, Side 42

Morgunblaðið - 19.02.2022, Side 42
19.00 Að Austan (e) – Ný þáttaröð 19.00 Þegar – Baldvin Kr. Baldvinsson 19.30 Húsin í bænum – Með Árna í Danmörku 19.30 Sveitalífið 20.00 Föstudagsþátturinn 18.30 Markaðurinn (e) 19.00 Undir yfirborðið (e) 19.30 Pressan (e) 20.00 Stjórnandinn með Jóni G. (e) 20.30 Markaðurinn (e) Endurtek. allan sólarhr. 11.00 Dr. Phil 12.30 Speechless 12.55 Single Parents 13.20 The Good Place 13.42 Survivor 14.30 Arsenal – Brentford BEINT 17.00 Tónlist 17.10 The King of Queens 17.30 Everybody Loves Raymond 17.55 American Housewife 18.20 Just Like Heaven 20.00 Það er komin Helgi BEINT 21.00 Instant Family 22.55 Mile 22 00.30 The Call 02.00 American Heist 42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2022 Fermingarblaðið er eitt af vinsælustu Morgunblaðsins. ur um allt sem mingunni. Fermingarblað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 11. mars AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ! ÝSINGAR: órsdóttir 5 kata@mbl.is SÉRBLAÐ sérblöðum Fjallað verð tengist fer NÁNARI UPPL Katrín Theód Sími: 569 110 Á sunnudag: A og NA 13-20 m/s, en 20-25 syðst. Slydda/snjókoma um tíma SA-til, en él á NA- og A- landi. Minnkandi NA-átt síðdegis og léttir til SV- og V-lands. Frost víða 0-5 stig. Á mánudag: Suðaustan 8-13 og slydda/snjókoma á S- og V-landi, en rigning við ströndina. Hiti um eða yfir frostmarki síðdegis, en vægt frost N- og A-lands. RÚV 05.55 ÓL 2022: Skíðaganga 07.35 Landakort 07.40 KrakkaRÚV 07.41 Stuðboltarnir 07.51 Sara og Önd 07.58 Rán – Rún 08.03 Úmísúmí 08.26 Eðlukrúttin 08.37 Sjóræningjarnir í næsta húsi 08.48 Zorro 09.10 Kata og Mummi 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Ævar vísindamaður 10.30 Hvað getum við gert? 10.35 Kastljós 10.55 Parakeppni 13.55 ÓL 2022: Bobbsleði 15.35 Hálfpípa karla 17.00 12,5 km hópstart kvenna 17.55 Landakort 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Nýi skólinn 18.38 Lúkas í mörgum myndum 18.45 Bækur og staðir 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Veður 19.50 #12stig 21.05 One Day 22.50 Fatal Attraction 00.45 Tvíliðaleikur 01.00 ÓL 2022: Krulla 04.00 Úrslit karla 06.20 Dagskrárlok Sjónvarp Símans Stöð 2 Hringbraut N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Laugardagssögur 08.01 Sögur af svöngum björnum 08.05 Örstutt ævintýri 08.10 Greinda Brenda 08.13 Ég er kynlegt kvikyndi 08.15 Örstutt ævintýri 08.17 Börn sem bjarga heim- inum 08.20 Brúðubíllinn 08.55 Vanda og geimveran 09.05 Neinei 09.10 Monsurnar 09.20 Ella Bella Bingó 09.30 Leikfélag Esóps 09.40 Tappi mús 09.45 Latibær 09.55 Siggi 10.10 Heiða 10.30 Angelo ræður 10.35 Mia og ég 11.00 K3 11.10 Denver síðasta risaeðl- an 11.25 Angry Birds Stella 11.30 Hunter Street 11.55 Bob’s Burgers 12.15 Impractical Jokers 12.35 Bold and the Beautiful 14.30 The Goldbergs 14.50 Marry Me Tonight! 15.30 Blindur bakstur 16.10 First Dates Hotel 17.00 Glaumbær 17.30 Kviss 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 Krakkakviss 19.30 The Masked Singer 20.35 Love on the Slopes 22.00 The Help 00.25 Wild Rose 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Guðleysingi af guðs náð. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Á verkstæði bókmennt- anna. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.25 Hvergiland. 14.05 Börn tímans. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Þó líði ár og öld. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Áður fyrr á árum. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. 22.15 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 19. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:10 18:15 ÍSAFJÖRÐUR 9:23 18:11 SIGLUFJÖRÐUR 9:06 17:53 DJÚPIVOGUR 8:41 17:42 Veðrið kl. 12 í dag Vaxandi austanátt, víða 10-18 m/s og úrkomulítið í dag, en 18-25 og snjókoma syðst. Heldur hvassara síðdegis, frost 0 til 8 stig. Mun hægari vindur á Norðaustur- og Austur- landi, bjart með köflum og talsvert frost. Evrópa er á barmi styrjaldar, og ráða- menn vesturveldanna standa ráðalausir frammi fyrir einbeitt- um leiðtoga stórveldis, sem vill hefja ríki sitt aftur til fyrri frægðar, jafnvel þótt það verði á kostnað nágrannaríkis sem stendur höllum fæti gagnvart ofurefl- inu. Þetta er ekki lýsing á fréttum dagsins í dag, heldur það sögulega bak- svið sem liggur að baki myndinni Munich: The Edge of War, sem Netflix hefur nú tekið til sýn- inga. Myndin er byggð á sögulegri skáldsögu eftir Robert Harris, og fjallar um tvo unga menn, einn Breta og annan frá Þýskalandi, sem kynnast á námsárum sínum í Oxford við upphaf fjórða ára- tugarins. Örlögin haga því svo að þeir lenda svo í hringiðu München-ráðstefnunnar alræmdu, þar sem örlög Tékkóslóvakíu voru ráðin. Myndin er einkar fróðleg, en hún snertir m.a. á lítt þekktu samsæri herforingja í þýska hernum um að steypa Hitler af stóli, ef hann hæfi stríð. Að öðrum ólöstuðum verður þó að nefna gamla brýn- ið Jeremy Irons, sem á stórleik sem Neville Cham- berlain, þáverandi forsætisráðherra Breta. Chamberlain hefur ekki beinlínis komið vel undan dómi sögunnar, en í meðförum Irons fær áhorfandinn á sinn hátt aukinn skilning á því, hvað rak hann til að reyna að halda aftur af stríðs- maskínu þriðja ríkisins. Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Verður friður um vora tíma? Vongóður Jeremy Irons á stórleik í hlutverki Chamberlains. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Ieva Prasciunaite stofnaði dans- liðið Cheerleaders Iceland eða Klappstýrur Íslands í lok árs 2020. Hún er sjálf frá Litháen þar sem hún dansaði sjálf en eftir að hún flutti til Íslands leitaði hún lengi að klappstýruliði á Íslandi til að dansa með, en án árangurs. Ákvað hún þess vegna að stofna danslið sjálf sem hún þjálfar en um tíu stúlkur eru í liðinu. Ieva mætti ásamt Evu Írisi Eyjólfsdóttur í Ísland vaknar og ræddi þar um íslenska klapp- stýruliðið. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Íslenskar klapp- stýrur sækja í sig veðrið Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -3 alskýjað Lúxemborg 8 rigning Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur -4 skýjað Brussel 10 heiðskírt Madríd 18 heiðskírt Akureyri -2 skýjað Dublin 4 skýjað Barcelona 19 heiðskírt Egilsstaðir -5 skýjað Glasgow 3 alskýjað Mallorca 17 heiðskírt Keflavíkurflugv. -1 skýjað London 8 skýjað Róm 14 skýjað Nuuk -15 léttskýjað París 11 skýjað Aþena 15 heiðskírt Þórshöfn 1 skýjað Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg -19 skýjað Ósló 1 skýjað Hamborg 9 rigning Montreal -10 léttskýjað Kaupmannahöfn 1 snjókoma Berlín 7 skýjað New York 4 léttskýjað Stokkhólmur 1 heiðskírt Vín 10 heiðskírt Chicago -8 heiðskírt Helsinki 0 skýjað Moskva 1 alskýjað Orlando 24 alskýjað DYkŠ…U Háskaleg kynni er spennumynd með erótísku ívafi frá árinu 1987. Í myndinni seg- ir frá farsælum lögfræðingi í New York. Hann tekur hliðarspor sem hefur meiri af- leiðingar en hann átti von á. Kona verður heltekin af honum og leitar allra leiða til að nálgast hann. Í aðalhlutverkum eru Michael Douglas og Glenn Close. RÚV klukkan 22.50 Háskaleg kynni 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood Omega

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.