Morgunblaðið - 12.03.2022, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.03.2022, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARS 2022 Á sunnudag: Suðaustan og sunnan 8- 15 m/s og éljagangur V-til á landinu. Hægari vindur annars staðar og stöku él, en yfirleitt þurrt og bjart á N- og A- landi. Hiti um eða yfir frostmarki. Á mánudag: Gengur í suðaustan 20-28 m/s með slyddu og síðar rigningu. Hiti 3 til 8 stig síðdegis. Snýst í suðvestan hvassviðri V-lands um kvöldið með skúrum eða slydduéljum. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Sögur snjómannsins 07.24 Litli Malabar 07.28 Stuðboltarnir 07.39 Sara og Önd 07.46 Rán – Rún 07.51 Kalli og Lóa 08.03 Úmísúmí 08.26 Eðlukrúttin 08.37 Sjóræningjarnir í næsta húsi 08.48 Zorro 09.10 Kata og Mummi 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Hvað getum við gert? 10.10 Kastljós 10.25 Sögur af handverki 10.35 ÓL 2022: Skíðaganga 11.35 ÓL 2022: Svig karla 13.00 Fram – Valur 15.30 Valur – KA 17.50 Gert við gömul hús 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 SOS 18.37 Lúkas í mörgum mynd- um 18.45 Bækur og staðir 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2022 22.15 Whiskey Tango Foxtrot 00.05 Íþróttaafrek 00.25 ÓL 2022: Svig karla 02.20 ÓL 2022: Krulla 04.35 ÓL 2022: Svig karla 05.50 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 10.10 Dr. Phil 10.52 Dr. Phil 11.34 Speechless 11.55 The Bachelor 13.15 Survivor 14.30 Brentford – Burnley BEINT 17.00 Tónlist 17.00 The King of Queens 17.20 Everybody Loves Raymond 17.45 American Housewife 18.05 mixed-ish 18.30 Venjulegt fólk 19.00 Legally Blonde 20.35 The Truman Show 22.20 Það er komin Helgi BEINT 23.10 The Spy Who Dumped Me 01.10 Patriots Day 03.20 Tónlist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Laugardagssögur 08.02 Sögur af svöngum björnum 08.05 Örstutt ævintýri 08.13 Ég er kynlegt kvikyndi 08.15 Brúðubíllinn 08.18 Börn sem bjarga heim- inum 08.50 Vanda og geimveran 09.00 Neinei 09.05 Strumparnir 09.15 Monsurnar 09.30 Ella Bella Bingó 09.35 Leikfélag Esóps 09.45 Tappi mús 09.50 Siggi 10.05 Heiða 10.25 Angelo ræður 10.35 Mia og ég 10.55 K3 11.10 Denver síðasta risaeðl- an 11.20 Angry Birds Stella 11.25 Hunter Street 11.50 Impractical Jokers 12.10 The Goldbergs 12.30 Bold and the Beautiful 14.20 Hvar er best að búa? 15.10 Ultimate Veg Jamie 15.55 Bob’s Burgers 16.15 First Dates Hotel 17.10 Glaumbær 17.40 Kviss 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 The Masked Singer 20.05 The Greatest Showman 21.45 Above Suspicion 23.30 The Gentlemen 01.20 Bombshell 20.00 Stjórnandinn með Jóni G. (e) 20.30 Vísindin og við (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 21.30 Pressan (e) Endurt. allan sólarhr. 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 20.00 Föstudagsþátturinn (e) 21.00 Frá landsbyggðunum 21.30 Kvöldkaffi – Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson 22.00 Að norðan (e) 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Í fáum dráttum – Stefán Jónsson fréttamaður. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Á verkstæði bókmennt- anna. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.35 Hvergiland. 14.10 Lífsformið. 15.05 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Bærinn minn og þinn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Áður fyrr á árum. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. 22.15 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 12. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:57 19:19 ÍSAFJÖRÐUR 8:03 19:23 SIGLUFJÖRÐUR 7:46 19:05 DJÚPIVOGUR 7:27 18:48 Veðrið kl. 12 í dag Minnkandi suðaustanátt og skúrir, en þurrt á N-landi. Talsverð rigning á SA-landi og Aust- fjörðum. Kólnar smám saman. Allvíða rigning eða slydda á N- og A-verðu landinu í nótt. Sunnan 8-13 m/s og él á morgun, en léttir til á NA- og A-landi. Hiti um og yfir frostmarki. Eru alltaf tvær jafn- gildar hliðar þegar deilt er? Margir myndu eflaust svara þessari spurningu ját- andi og segja mik- ilvægt að kynna sér sjónarmið beggja að- ila, en vandinn felst í því að sjónarmið beggja eru ekki endi- lega jafn réttmæt eða byggð á sannanlegum staðreyndum. Þessi þáttur virðist oft glat- ast í umræðu um starfsemi og hlutverk fjölmiðla. Fáir myndu segja eðlilegt að fjölmiðill ætti tryggja „jafnvægi“ í umfjöllun um sólkerfið með því að veita fylgismanni kenningarinnar um flata jörð jafn mikið vægi og stjörnufræðingi. Stundum virðist þó sem sumir telji slíkt hinn eðlilegasta hlut og hafa þeir ekki síður orðið háværir er kemur að umfjöllun fjölmiðla um innrás Rússlands í Úkraínu — vilja að fullyrðingar alræðisstjórnarinnar í Kreml, sem kynntar eru í gegnum áróðursmask- ínur rússneskra stjórnvalda, eins og Russia Today (RT) eða TASS, verði teknar jafn trúanlegar og frá- sagnir frjálsra fjölmiðla — halda því fram að um- fjöllun frjálsra fjölmiðla sé óvægin. Vandinn er samt ekki ójafnvægi í umfjöllun heldur ósannindi Kremlverja. Að kynna andstæð sjónarmið sem jafngild án þess að meta sannleiksgildi þeirra er hættuleg rök- villa. Hættulegra er að þeim gæti fjölgað sem ætl- ast til þess að slík vinnubrögð verði viðhöfð í nafni hlutleysis og jafnvægis. Ljósvakinn Gunnlaugur Snær Ólafsson Sannleikurinn er ekki hlutlaus Ósannindi RT hefur miðl- að áróðri Vladimírs Pútíns. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Golfsnillingurinn Tiger Woods var innleiddur í „World Golf Hall of Fame“, frægðarhöll golfsins, á miðvikudaginn og var stundin til- finningarík fyrir golfgoðsögnina. Dóttir hans, hin 14 ára Sam, stóð í púlti og hélt stutta ræðu um föður sinn og þau gildi sem hann hefur stimplað inn í hana og 13 ára bróð- ur hennar. Sam sagði einnig að pabbi henn- ar væri löngu kominn inn í „pabba- frægðarhöllina“ í hennar augum og því væri það sannur heiður fyrir hana að deila þessari stund loksins með honum. Fylgstu með Stjörnufréttum Evu Ruzu á K100 og K100.is. Tiger Woods grét við hjartnæma ræðu dóttur sinnar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 léttskýjað Lúxemborg 13 heiðskírt Algarve 14 skýjað Stykkishólmur 5 léttskýjað Brussel 15 heiðskírt Madríd 11 skýjað Akureyri 8 skýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 12 alskýjað Egilsstaðir 7 skúrir Glasgow 10 skýjað Mallorca 15 léttskýjað Keflavíkurflugv. 5 léttskýjað London 10 rigning Róm 12 léttskýjað Nuuk -12 alskýjað París 10 rigning Aþena 4 léttskýjað Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 13 heiðskírt Winnipeg -21 heiðskírt Ósló 4 léttskýjað Hamborg 8 heiðskírt Montreal 0 alskýjað Kaupmannahöfn 4 heiðskírt Berlín 7 heiðskírt New York 10 heiðskírt Stokkhólmur 4 heiðskírt Vín 3 heiðskírt Chicago -2 skýjað Helsinki 1 skýjað Moskva -1 léttskýjað Orlando 26 heiðskírt DYkŠ…U Mynd frá 2021 byggð á einum alræmdasta glæp í sögu alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum. Emilia Clarke fer með hlutverk Susan Smith, ungrar konu sem þráir að komast frá óhrjálegu lífi í kolanámubæ í Kentucky. Þegar nýkvæntur al- ríkislögreglumaður kemur til bæjarins til að rannsaka mál og fær hana í lið með sér, trúir hún að heppnin sé loksins með sér. En eftir því sem samband þeirra þróast, eykst hættan í kringum þau sem endar með skelfilegum afleiðingum. Stöð 2 kl. 21.50 Above Suspicion Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | www.bilo.is | bilo@bilo.is Komdu í BÍLÓ! M.BENZ GLS 350d 4matic Nýskráður 09/2016, ekinn 111 Þ.km, dísel (259hö, sjálfskiptur (9 gíra). Rafdrifið dráttarbeisli með 3500kg dráttargetu! Alveg hlaðinn aukabúnaði! Raðnúmer 400800 000 BMW X5 45e x-line Nýskráður 04/2020, ekinn 27 Þ.km, bensín & rafmagn (plug in hybrid 89 km drægni), sjálfskiptur (8 gíra). Vel hlaðinn búnaði! Raðnúmer 253762 0 Þessir síungu strákar eru klárir í að selja bílinn þinn VIÐ ERUM EKKI AÐ FARA NEITT ÞÚ FINNUR OKKUR Á FUNAHÖFÐA EITT Hlökkum til! Indriði Jónsson og Árni Sveinsson M.BENZ EQC 400 4MATIC POWER 2021 Nýskráður 12/2020, ekinn aðeins 10 Þ.km, rafmagn (408 km drægni), sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn. Alveg hlaðinn aukabúnaði s.s. AMG-line bæði innan og utan. Sjónlínuskjár, 20“ álfelgur, rafdrifin framsæti, skynvæddur hraðastillir, 360° bakkmyndavél. BURMESTER hljómkerfi o.fl. Raðnúmer 253703 0.0009

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.