Ægir - 2021, Page 16
16
Hönnun: Skipasýn ehf.
Smíði: Armon skipasmíðastöðin í Vigo
á Spáni
Lengd: 65,6 metrar
Breidd: 16 metrar
Brúttótonn: 2.879
Íbúðir: fyrir samtals 28 manns í sex eins manns klefum og ellefu
tveggja manna
Ganghraði: allt að 15 mílur
Lestarrými: 2.720 rúmmetrar
Aðalvél: Wartsila 6L32, 2.990 KW
Ljósavélar: tvær frá Scania, önnur 596 KW og hin 168 KW.
Skrúfa: fjögurra blaða, fimm metrar í þvermál
Gír: Wartsila SCV 100/2 9,03:1 RPM
Vindukerfi: Alls 30 vindur frá Iberisca, þar af þrjár togvindur
með 48 tonna togkraft
Aðalvél, gír og skrúfustjórnun: Vélar og skip ehf.
Kranabúnaður: tveir Ferri dekkkranar
Frystikerfi: Kinarca, afköst á sólarhring 80 tonn
Vinnslukerfi: Klaki ehf.
Fiskvinnsluvélbúnaður: Marel hf. og Curio ehf.
Frystilausnir og pökkun: Optimar
Krapaískerfi: Kapp ehf.
Siglinga-, fjarskipta- og fiskileitartæki: Sónar ehf.
Nemakerfi: Marport ehf.
Þvottakerfi: Iðnver ehf.
Baldvin Njálsson GK 400 | Tæknilegar upplýsingar og búnaður
Netaverkstæði Suðurnesja óskar Nesfiski
og áhöfninni á Baldvini Njálssyni GK 400
innilega til hamingju með glæsilega nýsmíði
Brekkustíg 41 - 260 Reykjanesbæ
Sími 421 2270 - net@internet.is