Skessuhorn - 11.08.2021, Blaðsíða 26
mIðVIkudAguR 11. ÁgúST 202126
Sumarlesari vikunnar
Nú fer að líða að lokum sumar-
lestursins á Bókasafni Akraness.
En hann Freyr er gestur okkur að
þessu sinni.
Hvað heitir þú og hvað ertu
gamall?
Freyr og ég er 10 ára en verð 11
á árinu.
Í hvaða skóla ertu?
Brekkubæjarskóla.
Hvaða bók varstu að lesa sein-
ast og hvernig fannst þér hún?
kidda klaufa, hún var skemmti-
leg því hún er fyndin og ekki það
erfið til að lesa en það tekur smá
tíma.
Áttu þér uppáhalds bók eða
rithöfund?
Ekki sérstaklega.
Hvar finnst þér best að lesa?
ummm, bara inni í herbergi.
Hvernig bækur finnst þér
skemmtilegastar?
Ævintýrabækur og líka bara
svona fyndnar sögur.
Er þetta í fyrsta skipti sem þú
tekur þátt í sumarlestrinum?
Nei, ég hef gert það svona tvisv-
ar, þetta er þriðja eða fjórða
skiptið mitt.
Ef þú gætir galdrað, hvaða
töframátt myndir þú velja?
Ekki viss, held að ég myndi velja
að geta stjórnað hlutum með
huganum, eins og The Force.
Freyr er sumarlesari vikunnar
Krossgáta Skessuhorns
Ekla
Fum og
fálm
Íþrótt
Vísir
Geta
Til
Lyktir
2000
Alda
Eins um R
Lyfta
Togaði
Kusk
Kemst
Lætin
Tölur
Góður
Íþrótt
Vangi
Kona
Egnir
Núna
Elfum
Erfiði
6
Íþrótta
maður
3
Rák
Terta
Átt
Menið
Dúkur
Íþrótt
Áhald
Gæfa
Skák
Þófi
2 8
Alúðin
Snýr
Drykkur
Skel
Báran
Grjót
Ekki
Vein
Mælir
Kvað
Leit
Bæli
Korn
Laðaði
Blöð
Vild
Tónn
Þrot
Flýti
Stund-
um
Hleypur
Rögg
Áflog
Dangl
Ílát
1 Mark-
mið
Listi
Mund
Keyrði
Elfur
Orti
Andi
Tvíhlj.
Þver-
sláin
Sérstök
Fas
Veiði
7 Virðir
Sjó
Gerast
Tónn
Bola
Ras
Afrek
Fang
Haf
Tónn
Rugl
Maður
Spil
Sérhlj. Rekur Depill
Blóm-
skipan
Einnig
Vein
Heil
Ljúka
upp
4
Þátt-
taka
Þvagan
5 Geisla-
baug
Utan
Tónn Veisla
Fótur Áauki
Flink-
ara
1 2 3 4 5 6 7 8
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á
því að krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta
sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.
is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist.
Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni.
Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn
- krossgáta, garðabraut 2A, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í
síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). dregið er úr
réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum.
Í síðustu krossgátu var rétt lausn „móttakandi“. Heppinn þátttak-
andi var Páll Skúlason, Furugrund 15, 300 Akranesi.
V E L S Æ L D A R L E G U R
K Æ N A S E R K Ó A A M I
U N D U R S Ö T R A R M L M
U R T A Á L F A R Á B Ó T
M A R G M E N N I I ! R A R
N " A ! A Ó M A A R I
F Æ R I U R T L E G G M
E R N Ö R A A E I R A M
R A U S N O R I ! A ! I
S T É D Ö G G M U N L
A L U R V L Á M U R N A
L Á T E L U R A R A U R
L A U G A M A T Ó R A R
T A N G I K R Á T Ö G G U R
N A G G Á M U R N Ó A R
V A R U N A ! U R V I N U R
E L R Á P A R L A ! A R
M Ó T T A K A N D I
Allir sem fylgst hafa með nýsköpun í dreifðum
byggðum hafa líklega einhvern tímann velt því
fyrir sér hvernig mætti skapa betri skilyrði til að
stórhuga nýsköpun gæti blómstrað enn frekar,
líka í fámennum byggðum. „Tunglskotin heim
í hérað“ er yfirskrift vinnustofu, þar sem þetta
verður rætt og skoðað ofan í kjölinn. Hún er
samtal milli þeirra aðila sem koma að nýsköpun
í dreifðum byggðum; frumkvöðla, stuðningsum-
hverfis, opinberra jafnt sem einkaaðila, rannsak-
enda og uppfræðara.
Von er á fólki hvaðanæva að af landinu og
má búast við frjórri umræðu, sem mun vonandi
skila nýrri sýn og nýjum leiðum til að styðja ný-
sköpun á landsbyggðinni. Er ekki hugsanlegt
að í síbreytilegum heimi, felist ný tækifæri fyr-
ir dreifðar byggðir? Tækifæri sem gætu haft já-
kvæð áhrif á framtíð íslenskra landsbyggða og
jafnvel breytt framtíð heimsins?
Vinnustofan er hluti af verkefninu „Að rækta
vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum,“
sem er stutt af „markáætlun um samfélagsleg-
ar áskoranir“. Verkefnisstjóri er Arnar Sigurðs-
son, hjá fyrirtækinu Austan mána. Arnar var
fyrsti forstöðumaður Blábankans á Þingeyri.
Auk hans starfa við verkefnið matthias ko-
korsh, umsjónarmaður náms í sjávarbyggða-
fræðum við Háskólasetur Vestfjarða, magdal-
ena Falter hjá Hacking Hekla og Sigurborg
kr. Hannesdóttir hjá ILdI.
„Tunglskotin heim í hérað“ verður í Frysti-
klefanum í Rifi, dagana 20. – 21. ágúst nk.
Takmarkað pláss er á vinnustofuna og því eru væntanlegir þátttakendur hvattir til
að skrá sig sem fyrst. Sjá nánar í viðburði á Facebook.
-fréttatilkynning
Tunglskotin heim í hérað
Vinnustofa í Frystiklefanum í Rifi ágúst
Takmarkað pláss er á vinnustofuna
og því eru væntanlegir þátttakendur
hvattir til að skrá sig sem fyrst hér:
↳ https://forms.gle/Pw7i3wGQaze1yUXc7
↳ Vinnustofan hefst 12:00 á hádegi
föstudaginn 20. ágúst og lýkur
kl. 13:00 laugardaginn 21. ágúst.
20. - 21. ágúst 2021
Frystiklefinn,
menningarmiðstöð, Rifi,
Snæfellsbær
Hvernig getur nýsköpun í drei�ðum
byggðum verið valkostur við borgir?
Hvernig mun nýsköpun breyta
framtíð íslenskra landsbyggða?
Hvernig getur nýsköpun í drei�ðum
byggðum breytt framtíð heimsins?
Vinnustofan er samtal milli þeirra aðila sem
koma að nýsköpun í dreifðum byggðum:
Frumkvöðla, stuðningsumhverfis, opinberra
jafnt sem einkaaðila, rannsakenda og
uppfræðara. Í stuttu máli: Allra þeirra sem láta sig nýsköpun úti á landi varða. Vinnustofan er liður í því að finna leiðir til að styðja við vistkerfi nýsköpunar um allt land.
Vinnustofan er hluti af verkefninu
Að rækt� vistkerfi nýsköpun�r í dreifðum
byggðum sem er stutt af Markáætlun um
samfélagslegar áskoranir.
Tunglskotin
heim í hérað!
Vinnustofa fyrir
þátttakendur í
nýsköpunarumhverfi
landsbyggðanna
Stjórn verkefnisins skipa
Sigurborg Kr.
Hannesdóttir
Magdalena FalterMattias KokorschArnar Sigurðson