Skessuhorn


Skessuhorn - 01.12.2021, Síða 26

Skessuhorn - 01.12.2021, Síða 26
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 202126 Krossgáta Skessuhorns Dæma- laust Stöng Vangá Kona Tölur Á fæti Fram- för Blankur Seiði Sk.st. Gaura- gangur Röð Hagur Glatt Fiskur Tekt Leti Mat Basl Átelur 11 Spækja Læti Skæði Varmi Ofsögur Lína Treg Dútla Dúkur Einkenni 50 6 Rasa Stía Sýl Kvörn Tal Bærir Laust Erting Ugga Hugur Skjóða 4 Fylgdu Marr Píla 10 Planta Della Óhljóð Hangir Plögg Lánaði Heil 7 Skerða Svall Skýrt Líka Klampar Óhóf 8 Spor Grannt Mynni Röst 5 Klukk Eytt Grip Sniðug Böggl 12 Gröm Trjóna Vigtaði 1 Kusk Frá Óskar Farða Ókunn Salli Auðar Niður Par Skarn Einatt Sérhlj. Mjúkt Freri Sjá um Þófinn 3 Reim Sómi Gagn Pílári Býsn Reiði- hljóð Háski 2 Kopar Flan 9 Fum Föður- leifð Utan Gæði 13 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukk- an 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athug- ið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausn- ir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dreg- ið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Freisting“. Heppinn þátttak- andi var Svandís Bára Steingrímsdóttir, Þórólfsgötu 4, 310 Borg- arnesi. Ö G B A Ð M U R O F N A U T N Ö R L Á T A R E I N Á I N N Ó I L U K T F L A S K A N E N N A M A S T U R A K K U N G I U R T A M A N A R Ð U S S R Í N A S A R Ú A R T A S Ý N R A U S N G Á I L M A R Ö R S Ó A Æ L Á L A G O R T T Ð V E I G A F T U R T Ó I L A F N L A G A R R A L T B Ö G U G L Ó R A G L I D A G G L Á I R V I N T R Ú S S S Æ T M M M N Ú L L N Í P A T Í A I Í N V I S K U S I R K I L L Pennagrein Í febrúar næstkomandi stendur til að kjósa um sameiningu sveitarfé- laganna Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar. Fulltrúar þessara sveitarfélaga ásamt reyndum sam- einingarráðgjöfum hafa unnið að undirbúningi þessa verkefnis og munu skila tillögum sínum núna á aðventunni. Þriðjudaginn 16. nóv- ember sl. var haldinn samráðs- og upplýsingafundur með íbúum sveitarfélaganna þar sem hver sem vildi gat sent inn spurningar, tillög- ur eða ábendingar í gegnum netið. Gögn fundarins og svör við spurn- ingunum ásamt fleiri upplýsingum um þetta verkefni eru á vef þess, www.snaefellingar.is En skiptir þessi samein- ing einhverju máli? Sennilega er flestum ljóst að í fram- tíðinni verða öll sveitarfélögin á Snæfellsnesi sameinuð í eitt, enda væri það skynsamlegt því það þarf öflug sveitarfélög til að halda uppi þjónustu og styðja við búsetu á landsbyggðinni. Ekki er ósenni- legt að í sveitarstjórnarkosningun- um árið 2026 verði kosið í sam- einuðu sveitarfélagi á öllu Snæfells- nesi. En það verður að teljast ólík- legt að sameining eða ekki samein- ing Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar á næsta ári eigi eft- ir að hafa nokkur áhrif á framvindu stóru sameiningarinnar, hvorki til seinkunar, flýtingar eða á nokkurn annan hátt. Það getur hins vegar skipt miklu máli fyrir samfélagið á sunnanverðu Snæfellsnesi til að efl- ast og dafna að sameinast núna. Á heimasíðunni www.snaefell- ingar.is kemur fram að markmið sameiningarinnar sem á að kjósa um í febrúar er: “…að samein- ingin styrki byggð og skapi frek- ari sóknartækifæri fyrir samfélagið á sunnanverðu Snæfellsnesi.“ Sam- göngur á sunnanverðu Snæfellsnesi eru tiltölulega góðar og fjarskipti sömuleiðis, ljósleiðari hefur verið lagður til allra þeirra sem það vildu. Þannig að samgöngur og fjarskipti ættu ekki að aftra neinum verkefn- um á svæðinu. Eitt af því sem myndi styrkja byggðina er fjölgun íbúa, og best væri að fá fleiri fjölskyldur með börn, en góður leik- og grunnskóli er forsenda þess að barnafjölskyld- ur horfi til svæðisins með búsetu í huga. Að okkar mati eru skólamál og þjónusta við barnafjölskyldur stærsta og mikilvægasta mál þessar- ar sameiningar. Á sunnanverðu Snæfellsnesi eru nú reknir tve- ir grunnskólar af þessum tveimur sveitarfélögum. Báðir skólarnir eru í gömlum byggingum og hafa fáa nemendur sem gerir það að verk- um að rekstur þeirra er að mörgu leiti töluverð áskorun. Í besta falli er það ólíklegt að báðir skólarnir verði reknir mörg ár enn og ef festa á í sessi skólahald á sunnanverðu Snæfellsnesi er grundvallaratriði að sameina Lýsuhóls- og Laugargerð- isskóla í einn skóla. Góður skóli sem er rekinn af metnaði og framsækni er líklegri til þess að laða að fjölskyldufólk en nokkuð annað. Þess vegna verður samstarfsnefndin að setja fram skýra stefnu í skólamálum sem verður hægt að vinna hratt og örugglega ef að sameiningu verður! En ef að niðurstaðan verður sú að sameina ekki þessi tvö sveitarfélög og gera ekki einn öflugan skóla á sunnan- verðu nesinu er veruleg hætta á að endingin verði sú að báðir skól- arnir verði lagðir niður og börnin í framhaldinu keyrð yfir Vatnaleið og Fróðárheiði til skóla, það væri hrikaleg niðurstaða fyrir samfélagið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Við undirrituð fluttum í Staðar- sveit haustið 2018, þá með einn tveggja ára strák með okkur og litla stelpu á leiðinni. Við fluttum heim í sveitina okkar svo gott sem um leið og ljósleiðarinn var kominn í gagn- ið og hægt var að sinna vinnu yfir netið. Ef ekki væri fyrir þá stað- reynd að á svæðinu er góður leik- og grunnskóli hefðum við ekki látið verða af því að setjast hér að með börnin okkar. Ekki vegna þess að við höldum að leik- og grunnskólarnir í Ólafsvík og á Hellissandi séu ekki góðir, síður en svo, heldur vegna þess að við myndum ekki vilja bjóða börnunum okkar upp á að þurfa að fara yfir fjallveg til að fara í skólann, en einnig af því að skólinn og starf- ið í honum rammar inn samfélag- ið. Til að útskýra það aðeins betur þá hefur í gegnum tíðina allt sam- félagið í skólahverfi Lýsuhólsskóla sinnt skólanum og staðið við bakið á honum. Margir mæta á árshátíðir, tónleika og föndurdaga þó að börn þeirra hafi útskrifast úr skólanum jafnvel fyrir tugum ára síðan, allir eru velkomnir. Ef skólinn væri ekki til staðar fyrir alla til að sameinast um væri samfélagið mun fátækara. Að okkar mati skiptir þessi sam- eining verulegu máli fyrir fram- tíð byggðarinnar og samfélagsins á sunnanverðu Snæfellsnesi! Við viljum því hvetja alla í Eyja- og Miklaholtshreppi og Snæfellsbæ til þess að kjósa með þessari samein- ingu þegar þar að kemur. Þannig verður hægt að gera einn góðan skóla hér á sunnanverðu nesinu sem samfélagið getur fylkt sér á bakvið og staðið með, vaxið og dafnað! Eiríkur Böðvar Rúnarsson og Franziska Maria Kopf, Böðvarsholti 1, Staðarsveit, 356 Snæfellsbæ Sameining samfélagsins á sunnanverðu Snæfellsnesi

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.