Skessuhorn - 01.12.2021, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 2021 29
Nýfæddir Vestlendingar
Getir þú barn
þá birtist það
hér, þ.e.a.s .
barnið!
WWW.SKESSUHORN.IS
Akranes –
fimmtudagur 2. desember.
Flóahverfi deiliskipulag – Kynn-
ingarfundur. Kynningarfundur
vegna deiliskipulags Flóahverf-
is verður haldinn sem netfundur í
gegnum Teams kl. 12:00. Sjá tengil
á vef Akraneskaupstaðar.
Stykkishólmur –
laugardagur 4. desember.
Snæfellskonur fá Fjölni B í heim-
sókn í 1. deild kvenna í körfubolta
í íþróttahúsið í Stykkishólmi. Leik-
urinn hefst kl. 15:00.
Íbúð á Bifröst til leigu
Tæplega 55 m2 íbúð til leigu á Bif-
röst – er laus núna. Íbúðin skipt-
ist í eitt svefnherbergi, geymslu,
baðherbergi og alrými með eld-
húskróki. Nánari upplýsingar eru
í síma 824-1988 eða eg@vestur-
land.is.
Apartment for rent at Bifröst
Almost 55 m2 apartment for rent
in Bifröst – is available now. The
apartment has one bedroom,
storage room, bathroom and liv-
ing area with kitchen. For further
information, call 824-1988 or send
email at eg@vesturland.is.
Til leigu á Bifröst
Íbúð til leigu á besta stað, æðisleg
staðsetning og kyrrlátt svæði. Um
76 fm, 2 svefnherbergi, baðher-
bergi með aðstöðu fyrir þvottavél,
geymsla og alrými með stofu og
eldhúsi. 3ja mánaða ábyrgð. Frek-
ari upplýsingar í síma 570-7010
eða bjorg@sagaz.is.
Íbúð til leigu
Er með 65 fm. íbúð til leigu í Borg-
arnesi, hún er laus núna. Upplýs-
ingar í síma 863-2022.
Flottur frá Felli
Flottur frá Felli hefur verið týndur
síðan í sumar. Var á Hlíðarási í Kjós.
Hann er dökkrauður, tvístjörn-
óttur með dökkrautt fax og tagl.
Ótaminn en gæfur og bandvan-
ur. S: 846-8336. Sigríður. sigridur-
breidfjord@gmail.com.
Frystikista til sölu
Er með frystikistu til sölu. Stærð
100 cm á breidd, dýpt 61,5cm,
hæð 90 cm. Verð 10.000 krónur.
Staðsett í Borgarnesi. Hafið sam-
band í síma 820-9405.
Rafmagnsbarnabíll til sölu
Er með lítið notaðan rafmagnsbíl
fyrir börn eldri en þriggja ára sem
keyrir áfram og aftur á bak á með-
an barnið situr í bílnum og stýr-
ir. Er stödd í Borgarnesi og verðið
er kr. 10.000. Frekari upplýsingar í
síma 820-9405.
BORGARNES dagatalið 2022
Borgarnes dagatalið 2022 er
komið út. Veggdagatal með 13
myndum úr Borgarnesi, ásamt
skýringarblaði. Myndirnar má
skoða og fá nánari upplýsingar á
slóðinni: www.hvitatravel.is/daga-
tal Dagatalið fæst einnig í smásölu
á OLÍS, Borgarnesi. tolli@hvita-
travel.is.
Ljósakrossar á leiði
Eins og undanfarin ár, mun ég
verða með ljósakrossa á leiði til
sölu, núna fyrir jólin. Margir litir,
spenna 24 v og 32 v. Allar pantan-
ir og upplýsingar í síma: 898-9253.
Einnig hægt að senda mér skila-
boða á fb. mariajona13@gma-
il.com.
AL-ANON –
Aðstendendur alkóhólista
AL-ANON fundir á Akranesi. Stað-
setning: Gamla Landsbankahús-
ið – Suðurgata 57, 2. hæð Akra-
nesi. Fundir eru á þriðjudögum kl.
19:30 og laugardögum kl. 11:00.
Nánari upplýsingar má finna á
www.al-anon.is.
LEIGUMARKAÐUR
Á döfinni
Smáauglýsingar
TIL SÖLU
25. nóvember. Stúlka. Þyngd: 4.224
gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Svana
Hrönn Jóhannsdóttir og Hlöðver
Ingi Gunnarsson, Borgarnesi. Ljós-
móðir: Guðrún Fema Ágústsdóttir.
TAPAÐ FUNDIÐ
Föstudaginn 3. desember klukk-
an 19 mun Guðmundur R Lúð-
víksson, matreiðslu- og myndlist-
armaður opna myndlistarsýningu
ásamt því að flytja örtónleika í
Stúkuhúsinu við Byggðasafnið í
Görðum á Akranesi.
Á sýningunni, sem nefn-
ist „Mannamót“ verða um 40
pennateikningar. Við opnun
sýningarinnar mun hann jafn-
framt flytja nokkur frumsamin
lög með aðstoð góðra manna af
Akranesi. Þar mun Diddi leika á
bas s a, Skebbi á slagverk og Árni
á gítar. Léttar veitingar verða í
boði.
Sýningin verður einnig opin
laugardaginn 4. desember frá kl.
13.00 – 17.00. Engin aðgangs-
eyrir er og eru allir velkomnir.
-fréttatilkynning
Mannamót í Stúku-
húsinu Görðum
Garða- og
Saurbæjarprestakall
Dagsetning
Diddú og drengirnir flytja
dásamlega aðventutónlist
Sigrún Hjálmtýsdóttir ásamt
blásarasextett hefur um árabil glatt
tónlistarunnendur með tónlistarflutningi
á aðventu.
Kór Saurbæjarprestakalls undir stjórn
Zsuszönnu Budai syngur með í tveim-
ur perlum; Ave María eftir Sigvalda
Kaldalóns og Panis Angelicus eftir Cesar
Franck.
Aðgangseyrir er kr. 3000.-
Tónleikanefndin óskar eftir að gestir
framvísi neikvæðu covid-hraðprófi.
Sunnudagur 5. desember kl.16
Hallgrímskirkja
í S
25. nóvember. Stúlka. Þyngd: 4.086
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Sara
Diljá Hjálmarsdóttir og Birkir Rún-
ar Jóhannsson, Skagaströnd. Ljós-
móðir: Hafdis Rúnarsdóttir.
ÝMISLEGT