Skessuhorn


Skessuhorn - 25.05.2022, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 25.05.2022, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 2022 25 Krossgáta Skessuhorns Aðgát Natni Lokað Fæddi Rótar Vein Vissa Vík Tími Hestur Vot Spil Snið Finnur leið Hætta Kássa Span 5 Sýll Kvöð Víma Suddi Beita Hugsun Vökvi Nóana 2 Reið Nema Féll Sefar Öruggur Venja Þökk Rúlluðu Unn- ustur Hægt Bara Ókunn Tölur Hópur Legu- bekkur 4 Tvíhlj. Drótt Tapast Hæla Um- stang Öf.Tvíhlj Verk Böðlast Þófi Þefa Tvíhlj. Sauð- skinn Bönd Spara Mynni Upphr. Keyrði Eðli Kossar Hraði Mjöð Næði 1 Tími Þófi Röð Alda Skot- mál Óttast Æði Getur Ílát Verma Tvíhlj. Rengir 6 Æsi Eink.st. Dvelja Félagi Skrift Þar til Saga Korn Hlass Atorka Álít Flýtir Sérhlj. 3 Bardúsa Reim Ekra Friður Nögl Lærðu Kopar Vein Duft Útlim 7 1 2 3 4 5 6 7 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar­ orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánu­ dögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimil­ isfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu­ pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn ­ krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akra­ nesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings­ hafinn bók að launum. Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Lítil klukka“. Heppinn þátttakandi var Árni Jónsson, Skúlagötu 5, 310 Borgarnesi. T Í M A M Æ L I R H T Á T I L J A Ó A Æ S A A N Ó T A L K A U N U S L A R G U R T I N A U S A A L V A N U R L A S U G G A R M Y L L A N P U N T N A T I N A F L A R D O K M A G N L Ó L Ó H R A U S T U R G Ó M A T R Ú A R R A N D U L U R Ó S S O N Á K Ó R A R V I L T K A N N R O T R Ó A N L I T U A N N A R S Á S S Æ R Á G Á B U R Á A N N A R K A R A L D U R Í S T R A Ú A R F I M A R N Æ Á T A K R Á L N I R Ó D Æ L L K Ú L Í T I L K L U K K A Aðalfundur Hollvinasamtaka Heil­ brigðisstofnunar Vesturlands var haldinn síðastliðinn fimmtudag. Á fundinum fór stjórn yfir starfsem­ ina undanfarin þrjú ár, en vegna heimsfaraldurs hefur ekki ver­ ið hægt að halda með formlegum hætti tvo síðustu aðalfundi sam­ takanna. Félagið hefur þó haldið áfram starfsemi og samskiptin mest verið í gegnum tölvutækni og á smærri fundum. Þrátt fyrir Covid hefur þó félagið haldið áfram að safna fjármunum til að kaupa á ýmsum búnaði fyrir starfsstöðvar HVE. Steinunn Sigurðardóttir er helsta hvatamanneskjan að stofn­ un Hollvinasamtakanna og for­ maður frá upphafi í janúar 2014. Náði hún strax að safna öflugum hópi fólks sem lýsti sig reiðubú­ ið til að styðja við hollvinasamtök um heilbrigðisstofnun í landshlut­ anum. Fram kom í máli Steinunnar að félagið hafi á þessum átta árum náð að safna 102 milljónum króna, miðað við verðlag í maí á þessu ári. Fyrir söfnunarféð hafa m.a. ver­ ið keypt lækninga­ og vöktunar­ tæki auk þrjátíu fullbúinna sjúkra­ rúma. Allt starf samtakanna er unnið í sjálfboðavinnu og félagar eru nú 281 talsins af öllu starfs­ svæði HVE. Auk stuðnings þeirra í formi árgjalda hafa fjölmörg fyrir­ tæki, félagasamtök, sveitarfélög og einstaklingar lagt félaginu lið með ýmsum hætti frá stofnun. Á aðalfundinum hættu þrír stjórnarmenn sem verið hafa frá stofnun, þau Róbert Jörgensen, Sigríður Eiríksdóttir og formaður­ inn Steinunn Sigurðardóttir. Nýr formaður Hollvinasamtakanna var kosinn Sævar Freyr Þráinsson bæjar sstjóri á Akranesi. Jafnframt urðu nokkrar breytingar á fulltrúa­ ráði félagsins sem er nokkurs konar bakland stjórnar og skipað fulltrú­ um af öllu starfssvæðinu. mm Sævar Freyr Þráinsson er nýr formaður Hollvinasamtaka HVE, hér ásamt Steinunni. Hollvinasamtökin hafa safnað á annað hundrað milljónum Steinunn fráfarandi formaður og Hrafnhildur Ólafsdóttir hjúkrunardeildarstjóri á fæðingadeild, en hún tók við gjafabréfi að tveimur nýjum sjúkrarúmum af gerðinni Eleganza-2. Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir forstjóri HVE færði fráfarandi stjórnarfólki blóm sem þakklætisvott fyrir þeirra framlag allt frá stofnun hollvinasamtakanna. F.v. Steinunn Sigurðardóttir, Sigríður Eiríksdóttir, Skúli G Ingvarsson gjaldkeri (sem tók við blómvendinum f.h. Róberts Jörgensen), og Jóhanna Fjóla.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.