Skessuhorn - 25.05.2022, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 2022 25
Krossgáta Skessuhorns
Aðgát
Natni
Lokað
Fæddi
Rótar
Vein
Vissa
Vík
Tími
Hestur
Vot
Spil
Snið
Finnur
leið
Hætta Kássa
Span
5
Sýll
Kvöð
Víma
Suddi
Beita
Hugsun
Vökvi
Nóana
2
Reið
Nema
Féll
Sefar
Öruggur
Venja
Þökk
Rúlluðu
Unn-
ustur
Hægt
Bara
Ókunn
Tölur
Hópur
Legu-
bekkur
4
Tvíhlj.
Drótt
Tapast
Hæla
Um-
stang
Öf.Tvíhlj
Verk
Böðlast
Þófi
Þefa
Tvíhlj.
Sauð-
skinn
Bönd
Spara
Mynni
Upphr.
Keyrði
Eðli
Kossar
Hraði
Mjöð
Næði
1
Tími
Þófi
Röð
Alda
Skot-
mál Óttast
Æði
Getur
Ílát
Verma
Tvíhlj.
Rengir
6 Æsi
Eink.st.
Dvelja
Félagi
Skrift
Þar til
Saga
Korn
Hlass
Atorka
Álít
Flýtir
Sérhlj.
3 Bardúsa
Reim
Ekra
Friður
Nögl
Lærðu
Kopar
Vein
Duft
Útlim
7
1 2 3 4 5 6 7
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í
blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar
orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánu
dögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimil
isfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu
pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akra
nesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að
hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings
hafinn bók að launum.
Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Lítil klukka“. Heppinn þátttakandi
var Árni Jónsson, Skúlagötu 5, 310 Borgarnesi.
T Í M A M Æ L I R H
T Á T I L J A Ó A
Æ S A A N Ó T A L
K A U N U S L A R
G U R T I N A U S A
A L V A N U R L A S U G G A R
M Y L L A N P U N T N A T I N
A F L A R D O K M A G N L Ó
L Ó H R A U S T U R G Ó M A
T R Ú A R R A N D U L U R
Ó S S O N Á K Ó R A R
V I L T K A N N R O T R Ó
A N L I T U A N N A R S Á S
S Æ R Á G Á B U R Á A N N
A R K A R A L D U R Í S T R A
Ú A R F I M A R N Æ Á T A K
R Á L N I R Ó D Æ L L K Ú
L Í T I L K L U K K A
Aðalfundur Hollvinasamtaka Heil
brigðisstofnunar Vesturlands var
haldinn síðastliðinn fimmtudag. Á
fundinum fór stjórn yfir starfsem
ina undanfarin þrjú ár, en vegna
heimsfaraldurs hefur ekki ver
ið hægt að halda með formlegum
hætti tvo síðustu aðalfundi sam
takanna. Félagið hefur þó haldið
áfram starfsemi og samskiptin mest
verið í gegnum tölvutækni og á
smærri fundum. Þrátt fyrir Covid
hefur þó félagið haldið áfram að
safna fjármunum til að kaupa á
ýmsum búnaði fyrir starfsstöðvar
HVE. Steinunn Sigurðardóttir er
helsta hvatamanneskjan að stofn
un Hollvinasamtakanna og for
maður frá upphafi í janúar 2014.
Náði hún strax að safna öflugum
hópi fólks sem lýsti sig reiðubú
ið til að styðja við hollvinasamtök
um heilbrigðisstofnun í landshlut
anum. Fram kom í máli Steinunnar
að félagið hafi á þessum átta árum
náð að safna 102 milljónum króna,
miðað við verðlag í maí á þessu ári.
Fyrir söfnunarféð hafa m.a. ver
ið keypt lækninga og vöktunar
tæki auk þrjátíu fullbúinna sjúkra
rúma. Allt starf samtakanna er
unnið í sjálfboðavinnu og félagar
eru nú 281 talsins af öllu starfs
svæði HVE. Auk stuðnings þeirra í
formi árgjalda hafa fjölmörg fyrir
tæki, félagasamtök, sveitarfélög og
einstaklingar lagt félaginu lið með
ýmsum hætti frá stofnun.
Á aðalfundinum hættu þrír
stjórnarmenn sem verið hafa frá
stofnun, þau Róbert Jörgensen,
Sigríður Eiríksdóttir og formaður
inn Steinunn Sigurðardóttir. Nýr
formaður Hollvinasamtakanna
var kosinn Sævar Freyr Þráinsson
bæjar sstjóri á Akranesi. Jafnframt
urðu nokkrar breytingar á fulltrúa
ráði félagsins sem er nokkurs konar
bakland stjórnar og skipað fulltrú
um af öllu starfssvæðinu.
mm
Sævar Freyr Þráinsson er nýr formaður Hollvinasamtaka HVE, hér ásamt
Steinunni.
Hollvinasamtökin hafa safnað á annað hundrað milljónum
Steinunn fráfarandi formaður og Hrafnhildur Ólafsdóttir hjúkrunardeildarstjóri
á fæðingadeild, en hún tók við gjafabréfi að tveimur nýjum sjúkrarúmum af
gerðinni Eleganza-2.
Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir forstjóri HVE færði fráfarandi stjórnarfólki blóm sem þakklætisvott fyrir þeirra framlag allt
frá stofnun hollvinasamtakanna. F.v. Steinunn Sigurðardóttir, Sigríður Eiríksdóttir, Skúli G Ingvarsson gjaldkeri (sem tók við
blómvendinum f.h. Róberts Jörgensen), og Jóhanna Fjóla.