Skessuhorn


Skessuhorn - 22.06.2022, Page 21

Skessuhorn - 22.06.2022, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 2022 21 Rif – föstudagurinn 24. júní Tónleikar í Frystiklefanum Rifi með Teiti Magnússyni. Akranes – föstudagur 24. júní Kári mætir KH í 3. deild karla í knattspyrnu í Akraneshöllinni og hefst viðureignin klukkan 19.15. Hvalfjarðarsveit – Helgin 24.-27. júní 24.-27. júní verða Hvalfjarðar- dagar haldnir hátíðlegir. Á dagskrá eru tónleikar, listsýn- ingar og fleiri viðburðir. Borgarnes – helgin 24.-26. júní Brákarhátíð í Borgarnesi verð- ur haldin víðs vegar um bæinn. Í boði verða m.a. tónleikar, sundlaugardiskó og ball. Borgarnes – helgin 24.-25. júní Landsmót 50+ fer fram í íþróttamiðstöðinni, á Hamri og víðar um bæinn. Borgarfjörður – laugardagurinn 24. júní Töfrar á Mýrum – upp til dala og niður í fjörur. Gönguferðir á vegum Lífernis. Hvalfjarðarsveit – sunnudagurinn 26. Júní Tónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 16. Rósa Jóhannes- dóttir og fjölskylda syngja, kveða og spila. Akranes – mánudagur 27. júní ÍA fær Breiðablik í heimsókn á Akranesvöll í 16 liða úrslit- um í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu og hefst viður- eignin klukkan 19.45. Til sölu – Sérhönnuð lúsmýs- net fyrir glugga Höfum til sölu sérhönnuð lúsmýsnet fyrir glugga í metra- tali ásamt ýmsum öðrum vör- um til varnar lúsmý. Leitið upp- lýsinga á postverslun.is Á döfinni Markaðstorg Vesturlands Smáauglýsingar TIL SÖLU Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s . barnið! WWW.SKESSUHORN.IS Garða- og Saurbæjarprestakall Sunnudagur 26. júní AKRANESKIRKJA Fermingarguðsþjónusta kl. 11 Hvalfjarðardagar verða haldnir 24.–26. júní. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna! Velkomin í Hvalfjarðarsveit Hvalfjarðardagar Jóhanna Jónsdóttir opnar sýn­ inguna Fantasíur á Bókasafni Akra­ ness fimmtudaginn 23. júní kl. 15:00. Verkin á sýningunni eru Fantasíur sem orðið hafa til við innblástur frá íslenskri náttúru, birtu hennar og árstíðabundnum litum. Jóhanna er fædd á Akranesi 1951. Að loknu gagnfræðaprófi og meistaranámi í hárgreiðslu starfaði hún m.a. við gluggaútstillingar og handmálun á flísar en hefur síðan aðallega málað málverk með olíu á striga. Hún er að mestu sjálf­ menntuð en stundaði nám í Mynd­ listarskóla Mosfellsbæjar veturinn 2010. Hún hefur haldið einkasýn­ ingar og tekið þátt í samsýningum og var forstöðukona Listasetursins Kirkjuhvols á Akranesi í mörg ár. Hún vinnur að list sinni í frístund­ um. Allir eru velkomnir við opnun­ ina. Heitt kaffi verður á könnunni. Sýningin er opin virka daga kl. 10­18 og lýkur 28. júlí. Allar mynd­ irnar eru til sölu. -fréttatilk Jóhanna opnar sýningu á bókasafninu LANDSMÓT UMFÍ BLANDA AF ÍÞRÓTTAKEPPNI, ALMENNRI HREYFINGU OG GLEÐI FYRIR 50 ÁRA OG ELDRI. BORGARNES 24.-26. JÚNÍ ALLT UM MÓTIÐ Á UMFI.IS UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR BORGARBYGGÐ Nýfæddir Vestlendingar 11. júní. Stúlka. Þyngd: 3.734 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Embla Kristínardóttir og Þorsteinn Þórarinsson, Borgarnesi. Ljós- móðir: Jenný Inga Eiðsdóttir.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.