Morgunblaðið - 09.04.2022, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2022
Verkstjóri
á iðnaðarsviði óskast
Stálorka óskar eftir verkstjóra við ýmis verkefni í
iðnaði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stjórnun verkefna, samskipti við viðskiptavini,
halda utan um tímaskráningar, verkefnaöflun o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Vélvirki
• Vélstjóri
• Vélfræðingur
• Reynsla af sambærilegum störfum.
Allar nánari upplýsingar og umsóknir sendast á
gunnar@stalorka.is
Stálorka er rótgróið fyrirtæki sem tekur báta í slipp og
vinnur flest alla vinnu tengda því svo sem vélaskipti,
plastviðgerðir, málun og nýsmíði. Stálorka er stálsmiðja
sem er vel tækjum búin og smíðar úr áli, ryðfríu og svörtu
stáli. Stálorka rekur stýrivélaþjónustu og vinnur mikið
tengt útgerð og iðnaði. Stálorka er með tvær starfs-
stöðvar í Hafnarfirði staðsettar á Óseyrarbraut 29a og
Stapahrauni 5.
VILTU VINNA VIÐ SKEMMTILEG
OG KREFJANDI SKIPULAGSVERKEFNI?
Landmótun auglýsir eftir sérfræðingi í landupplýsingakerfum og með reynslu af
skipulagsmálum. Leitað er að fjölhæfum og lausnamiðuðum aðila til að sjá um gerð og
greiningar á landfræðilegum gögnum ásamt framsetningu á skipulagsgögnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
" Meistaragráða í landfræðilegum upplýsingakerfum, skipulagsfræði,
landslagsarkitektúr, landfræði eða sambærileg menntun.
" K>88:+< ) ;5++$+O'=*'':%$, *< 6O+?$((6L&:+<O8>'=$,F
" .>I+&6O O= &8:($6O<&#:++$ !&8:6><F
" C*%% #O6? ) H&6>+&8': %$+<$ *< ='O,&>%+:+<$ ) %>J%O *< 8I++:+<O'>=+:F
" D'$,8#!P: *< &9)6=&%!P: H #:++$N'5<P$,F
Landmótun >' %>:8+:&%*=O &>, ;>=$' #>:%% O6;6:PO ')P<95= $, &8:($6O< *< ;5++$+ H 3/
)'F ->'8>=+:+ &(O++O O66% =') &%7'$, &8:($6O<&&#!P$, H 7NI<<P': +)%%4'$G &8:($6O<: =I':'
&#>:%O'=M65< *< &%>=+$,7%$+ *< ;5++$+ H NI<<P$ $,;#>'QF B5<P >' );>'&6O ) OP ,7%O
5'$<<% *< :++:;O6?&'H8% $,;#>'Q &>, %>8$' ,:P O= OP&%!P$, ) ;#>'9$, &%OPG #:++O ,>P
samspil mannlífs og náttúru, stuðla að sjálfbærni og auka lífsgæði.
Umsóknarfrestur er til og með 2. maí 2022 og skulu umsóknir
berast á netfangið margret@landmotun.is.
@)+O': $((6L&:+<O' >' ;!<% OP Q++O ) ;>:,O&HP$ BO+?,7%$+O'
www.landmotun.is. Áhugasömum er einnig bent á að hafa samband
#:P AO'<'M%: H &H,O 101 12E1F
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Járngerðarstaðaætt 1-3, Long-
ætt 1-3, Reykjaætt 1-4, Ölfufs-
ingar, Krákustaðaætt, Vigurætt
1-3, Ljótsstaðaætt, Niðjatal Jóns
prests Þorvarðarsonar, Gimli-
saga, Saga Ólafs Tryggvasonar
1-3, 1826, Minningarrit íslenskra
hermanna, Vesturfaraskrá,
Annáll 19. aldar 1-4, Skýrnir
1905-1936 11 bindi, fallegt band,
Árbók Fornleifafélagsins 1880-
1940, ib., Manntalið 1703, Alma-
nak Þjóðvinafélagsins 1872 -
1977 ib., Fortidagarden i Island,
Iðunn 1-20 ib., mk., Iðunn 1860,
Jarðabók Á. M. 1-13, lp., Sálmur-
inn um blómið 1-2 ób., óskorin,
Ofvitinn 1-2, ób., óskorin, Britan-
nika, rautt band, Lítil varnings-
bók, Drauma-Jói 1915, Vatns-
dælasaga 1858, Saga leiklistar á
Akureyri, Austantórur 1-3, Saga
Alþingis 1-5, F. Í. ‘28-’69 ib., Sin-
dri 1920-’26, Íslenskri sjávar-
hættir, 1-5, Bóksalatíðindi 1-2,
1896, Tímarit Verkfræðinga-
félags Íslands, 1-21, Símaskrá
1945 - ‘46, Íslensk húsagerðarlist
1918, Óðinn 1-32, Codex Runi-
cus, Stúrmshugvekjur 1835,
Bjarna saga Hídælakappa, 1893,
Örvars-Oddssaga 1892,
Guðmundarstaðakynið ‘80,
Kaþólsk viðhorf 1925, Alþýðu-
bókin 1929, Dýra- og steinafræði
B.G. 1878, Skýrsla M.A. 1. - 26.
ár ib., Landfræðisaga Íslands 1-
4, Þ.Th. Skýrsla Gagnfræða-
skólans á Akureyri 9.-25. ár, ib.,
Hlín 1.- 44. árg. ib., Þjóðsögur
Sigfúsar Sigfússonar 1-16 ób,
gott, Gestur Vestfirðingur 1-5,
ib., Tíðindi frá Alþingi 1855, ób.,
Einnig mynd eftir Axel Einarsson,
80/150.
Uppl. í síma 898 9475
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Verð kr. 3.900
Stærð 12 - 24
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Húsviðhald
Húsa-
viðgerðir
www.husco.is
Umsóknir
um dvöl í íbúð fræðimanns
í Kaupmannahöfn 2022 - 2023
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn,
skv. reglum um hús Jóns Sigurðssonar,
er laus til afnota tímabilið 23. ágúst 2022
til 22. ágúst 2023.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðu-
blöð er að finna á heimasíðu Jónshúss:
jonshus.dk (Fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist
skrifstofu Alþingis eigi síðar en
þriðjudaginn 12. apríl nk.
Tilkynningar
Raðauglýsingar
Við leiðum
fólk saman
hagvangur.is
intellecta.is
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á